- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
635

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIILA LÖGMAÐUR l’ÓKDARSON.

635

stendur, einsog áfcur er sagt, ekkcrt ura, livc mikill skatturinn
skuli vera, og í hinni fyrstu lögbdk, er kom á Island eptir a&
landib var komife undir konung, er ekkert talab um skatt til
kon-ungs, en þar er ab eins til tekib, ab þeir, sem valdsmcnn nefna til
alþingisreibar, skuli taka kostnab sinn af þingfararkaupum. Mjcr
þykir því aubsætt, ab breytingin hafi einungis verib sú í fyrstu,
ab umbobsmenn konungs liafa hcimt þingfararkaup, eins og ábur
var greitt og goldib þar af þcim, cr þeir kvöddu til þings, liaft
sjálfir nokkub af afganginum en konungur nokkub, þangab til
skattgjaldib var nákvæmar ákvebib í Jönsbdk, og í brjefum þeim
er ívar fdr meb 1306.

Rjettindi þau sem Islcndingar áskildu sjer í samningi þessum
eru mjög mikilvæg:

1. áskilja þeir sjer, ab þeir skuli ekki hafa neinar
utanstefn-ingar, utan þeir menn sem þeir sjálfir dæmi burt af landinu á
alþingi; þab cr meb öbrum orbum, a& þeir áskilja sjer æbsta
dóms-vald, svo ab konungur geti ekki stefnt neinum af landinu fyrir
sinn ddm eba höfbingja sinna utan vilja landsmanna.

2. Hin önnur grein, er miöar til ab halda hjerabastjdrninni í
ættum hinna fornu höfÖingja, er og mikils vcrb, enda var þcss
von, ab höfbingjarnir reyndu til ab halda nokkru af hinu forna
valdi sínu, og hcfbi þab haldizt, cr áskilib var um þetta, mundi
stjdrn landsins liafa orbib dlfkt farsælli fyrir land og lýb. Eigi
var þab heldur mibur áríÖandi, aö lögmcnnirnir væru íslenzkir,
eins og líka var eölilegast, þegar alþingi átti aö liafa æbsta
ddmsvaldib.

þegar alþingi gekk aÖ samningi þessum, batt þab sig og
landsmenn í trúnaöi viö Noregskonung, en þd tdk þab bcinlfnis
fram, ab samningurinn væri gjöröur eptir frjálsu sanikomulagi,
og aÖ Islcndingar skyldu lausir, ef sáttmálinn væri rofinn af
kon-ungs hendi aö beztu manna yfirsýn. En þd ab þeir hjeldu nú aö
sjer mundi borgiö meÖ þcssum skilmála, þá reyndist hann þd,
cins og vib var aö búast, mjög dndgur til þcss ab tryggja frelsi
Islendinga, því hvorki var til tekib hvcrjir þessir beztu menn
væru, cr skyldu hafa ddmsorÖ í ágreiníngum milli konungddmsins
og þjdöarinnar, og ekki heldur ákvcöiö, hvar slík mál skyldu
út-kljáb. Islendingar liafa ab líkindum ætlazt til, ab liinir bcztu
menn sjálfra þeirra á alþingi skyldu kveÖa upp, livort
samning-urinn væri lialdinn eöa ekki, en þeir heföi mátt hugsa, eins og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0649.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free