- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
629

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDULA LÖGMAÐDR tÓRÐARSON.

G2!)

sýnist öllum sá úrskurSur, er lögmabur liefur gjnrt, vera ei
lög-legur, þá skulu ])eir þ(5 ei þann úrskurí) rjúfa mega. En rita
skulu ])eir til konungs livaö þeim sýnist rjett í því máli, og slíkt
rannsak, sem þeir liafa framast prófaí) þay um. þ>ví aS þann
úrskurÖ, sem lögmaÖur gjörir á, rná engi mafcur rjúfa, nema
kon-ungur sjái aÖ lögbúk votti í m<5ti, eöur sjálfur konungur sjái, aö
annaö sje rjettara, og ])ö meÖ hinna vitrustu manna ráöi og
sam-þykki, því aÖ hann er yfir skipaöur lögin." LögmaÖurinn hefur
því, eptir aö konungsvald komst á Island, nærri því eins
<5tak-markaö vald til aÖ þýöa skilning laganna og dæma eptir ]>eim,
eins og hann hafÖi á meöan Jijúöveldiö stóÖ, og líklegt er, aö þaö
hafi aldrei eÖa mjög sjaldan boriÖ viö, aÖ Iögma&ur dæmdi þann
d<5m, er allir lögrjettumenn væru á m<5ti, eöa sem væri á ni<5ti
lögbók, svo aö kalla má aÖ Islendingar heföu fullkomiÖ dúmsvald
meÖan þessu boÖi lögbúkar var hlýtt. þaÖ er og svo aö sjá á
rjettarb<5t Hákonar konungs Magnússonar, aö konungur hafi viljaö
aÖ úrslit d<5msmála væru undir valdi landsmanna, þegar segir.
,,Eigi viljum vjer aÖ nokkur maÖur megi skj<5ta máli sínu undan
lögmanni og sýslumanni, aÖ tálma meÖ því rjettindi manna, ef
skynsömum mönnum sýnist aÖ þeir fái yfir tekiö". þaÖ hafa því
varla í fyrstunni komiö önnur mál undir konungs d<5m en þau,
sem lögmönnum ])<5tti svo mikill vandi úr aö ráÖa, aö þeir ])<5ttust
ekki fá yfir þau tekiÖ, svo sem t. a. m. voru staöamál og ef til
vill aÖrar deilur Arna byskups viÖ st<5rhöföingja, eins og sjá má
af umkvörtun þorvarÖar þórarinssonar um hve ógreiöur Sturla
lögmaöur þórÖarson var aö skera úr málum þeirra byskups 1277.

49. Stjdrnarvaldið.

GoÖarnir höföu auk dómaravaldsins, á meÖan aÖ þjóöveldiö
stóö, einnig liaft hina æöstu stjóm um önnur sveitamálefni, hver
í sínu hjeraöi. þeir lögöu Iag á vaming kaupmanna, skipuöu
útlendum mönnum á vistir, þegar þeir voru þar vetrarlangt, þeir
höfÖu umsjón meÖ heyafla manna og matbjnrg, og til þeirra var
leitaÖ ráÖa, þegar hartvar í ári. þeir áttu frjálst aö kveöja [-])ing-menn-] {+])ing-
menn+} sína til fylgdar viÖ sig bæÖi til aö veita sjer á þingtim
og til aÖ veita sjer vígsgengi; og á SturlungatíÖ var hiö síöasta
mjög kostnaÖarsamt fyrir landsmenn. þessi störf fengu nú reyndar
sýslumenn konungs þegar land kom undir konung, en í öllum
aö-almálefnum liafa þó stórhöföingjamir einir liaft úrskurÖinn. þegar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0643.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free