- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
628

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

018

STURLA LÖGMAÐUR I>ÓRÐARSON.

sögu, og cr svo a& sjá, ab landsmenn hafi fallizt á þelta, enda
höf&u l>eir bá&ir á&ur verib teknir til lögmanna af landsmönnum.
J>ar á m<5tí lítur svo út, sem landsmenn hafi hrundið J)eim tveimur
lögmönnum norrænum, er komu út 1301, þar e& þeir i’öru utan ári
seinna, svo ab þaÖ viiöist a& konungur hafi anna&hvort vi&urkennt
a& þeir væru eigi löglega kosnir, e&a slegiö undan fyrir vilja
landsmanna, er voru fastir á því, «i& enginn útlendur skyldi
lög-ma&ur vera. pó finnst hitt miklu optar, og svo a& kalla má ætí&,
a& landsmenn tdku sjer sjálíir lögmenn á alþingi. Hvort lögmenn
hafa veri& teknir um 3 ár eða lenguv e&a skenuir er dvíst; þd
þykir mjer ljdsast, a& þa& liafi fyrst um sinn ekki veri& lengur
en 3 ár, e&a ef til vill skemur. þess er hvorki geti& í Járnsí&u
e&a Jdnsbdk, hver laun Iögma&ur hafi. I Járnsí&u stendur:
uHver-vetna þess, er þingménn ver&a víttir á alþingi, þá á þa& fje liálft
umbo&sma&ur konungs, en hálft þingmenn allir". þessi helmingur
af ])ingvítum er nu einn hluti af hinum gömlu launum
lögsögu-mannsins, og þykir mjer því víst, aÖ umboösma&ur konungs sje á
þessum staö sama sem lögsöguma&ur, ])ví engin líkindi eru til, a&
þessi hlunnindi heföu veriö tekin af lögmönnum til aö launa ö&rum
valdsmönnum konungs. Reyndar segir nú Jdnsbdk, a& konungur
eigi ])enna helming af alþingisvítum, en ])d sýnist mjer ljdst af
því sem eptir kemur, a& þau sjeu ætlu& lögmanni til launa; þegar
segir: „En öll þingvíti, er til falla og eigi grei&ast á þvf þingi, þá
dæmi lög])ingismenn a& greiöist á ööru þingi, og taki ])á viö
sýslu-maöur hver í sinni sýslu, og færi þa& fje til Öxarárþings". En
hvers vegna skyldu sýslumenn fremur færa þessi konungsgjöld á
alþing en hin önnur, er þeir heimtu af konungs hálfu? þa& er
því au&sætt, a& sýslumenn skyldu heimta þessi víti og færa
lög-manni, og kemur ])a& vel saman vi& Grágás, ])ví eptir henni
var eindagi á slíkum sektum mi&vikudaginn í mitt ])ing annaö
sumar; og líka viö Járnsí&u, er segir: aö ef menn vilji ekki
grei&a víti, skuli valdsmenn gjöra þa& hver úr sinni sýslu, og
heimta ])a& aptur í hjera&i.

Lögmannsvaldi& hefur breyzt mjög Iíti& við aö landi& lcom
undir konung. I Járnsí&u er þess hvergi geti&, aÖ menn geti
skotiö málum sínum undan ddmi ])eim, sem dæmdur er á alþingi,
og í Jdnsbdkar þingfararbálki 9. kap. segir svo um þetta: „Nú
skýtur nokkur sínu máli undan lögmanni og til Öxarárþings, þá
rannsaki lögrjettumenn innviröuglega þaÖ mál. Og þd þeim

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0642.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free