- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
630

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

630

STURÍiA LÖGMAÐUR ÞÓRBARSON.

Hákon konungur liafbi gjört Gissur þorvaldsson ab jarli sínum
1259, og Iiann kom út meb vald yfir Norfelendingafjðrbungi og
Borgarfirbi, auk ríkis þess sem hann átti á Suburlándi, er nábi
hjerumbil yfir allar |)œr sveitir, sem nú eru í Arnesssýslu, var
afli lians mestur af landsmönnum, og hefur hann án efa ietlazt
til, ab hann mundi einn skipabur yfir landib. En sökum þess ab
hann fylgdi slælega konungsmáli, og abrir höfbingjar voru meiri
libsmenn Hallvarbs á þingi 1262, hefur konungur fengib grun á
um trúnab Gissurar, og dregib því fram hlut Rafns, svo ab hann
gæti stabib Gissitri á sporbi. þab virbist reyndar, ab Gissur hafi
viljab vinna sjer aptur hylli konungs meb drápi þórbar
Andrés-sonar, þ<5 ab aftaka lians sýnist frernur hefnd fyrir fjörræbi þúrbar
vib jarl, en ab þörbur hafi í nokkru viljab standa múti konungi,
en ekki virbist þú, ab Gissur liafi unnib aptur fullan trúnab
kon-ungs eba hans manna. Gissur sat mjög í kyrrb þau ár, cr hann
lifbi síban, og ætlabi ab ganga í klaustur, en andabist um
vet-urinn 1268 í byrjun árs, og meb honum fjell nibur jarlsdæmi á
Islandi. Nokkrir fomir annálar segja reyndar frá, ab Aubunn
hestakom, norrænn höfbingi, hafi verib settur jarl yfir Islandi
1286, en síban fara ekki fleiri sögur af honum, og í réttarbót
Hákonar konungs háleggs 1308 er svo ákvebib, ab í ríki Noregs
konúngs skuli þaban af enginn jarl vera nema á Orkneyjum, og
íinnum vjer ekki neinar sögur um, ab Islendingar haft mælt þar
á m<5ti.

Arib eptir ab Gissur jarl andabist jálubu Islendingar Magnúsi
konungi þegngildi. I hinum fyrri lögum var þab ákvebib, ab
víg-sakarabili, sem sótti veganda til útlegbar, skyldi liafa hálft fje
hans, en hálft fjórbungsmenn, þeir er sektarfje áttu ab taka ab
lögum, en þó skyldi fyrst lúka vígsbætur af fje hans. Eptir
ab íslendingar játubu konungi þegngildi skyldi vegandi, eptir
Járn-síbu, greiba þab, en þab var eptir norskum lögum 40 merkur.
í Jónsbók var sú linun á gjörb, ab ákvebib var, ab þegngildib skyldi
einungis vera 13 merkur, og skyldi konungur þab taka af fje
ebur eignum veganda. Af fje veganda skyldu 12 skynsamir
menn löglega til nefndir af rjettaranum dæma slík gjöld, |). e. bætur
eptir laga skilorbi, sem þeir sæju rjettilegast fyrir gubi eptir atvikum,
og málavextir væru til, erfingja hins dauba einum; en allar abrar
frændbætur og saktal skyldu nibur falla. En sökum hinna fornu
laga, er vottubu, ab fátækir frændur útlagans skyldu eignast allt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0644.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free