- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
601

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUR ÞÓRÐARSON.

001

ab sýna hve voldugur og frægur Hákon sje orfeinn víba um lönd,
og vantar þar sjálfsagt ekki nema nifeuiiag kvæbisins.

J)ab getur enginn efi verib á því, ab Stiuia liafi ort þetta
kvæbi sumarib 1263, og ab þab sje þetta kvæbi, er liann segir
Magnúsi konungi ab hann liafi ort um fóbur hans, og kvebur
fyrir honum og drottningu, þegar reibi konungs fór ab rjena, og
er svo sagt, ab menn lofubu mjög kvæbib og mest drottning; enda
er þab eitthvert hib fegursía kvæbi úr fornöld. Ab þab sje
hryn-henda, en hvorug af liinum drápum Sturlu um Hákon, má rába
af því, ab Sturla ávarpar sjálfur konunginn, sem hann kvebur um
næstum í hverri vísu, og er aubsjeb af því, ab liann hefur ætlab
ab færa honum þab sjálfum, þegar hann kæmi úr vesturferb sinni,
en í öllum hinum kvæbunum talar hann um Hákon eins og þribja
mann; þab má og sjá á því, ab Sturla kvebur í því ekki neitt
um vesturferb konungs, ab kvæbib er ort fyr en tíbindi voru
komin af henni í Noreg.

Ab ekki er meira til af Hrynhendu en þetta kemur án efa af
því, ab Sturla hefur fært mest til í Ilákonarsögu úr erfidrápu
sinni, eba Hákonarmálum, er nábi yfir svo mikinn hluta af æfi
konungs. Ætla jeg ab fyrri helming kvæbisins vanti allan, nema
tvær liinar fyrstu vísur, er hjer eru til færbar, þar eb hann hefur
verib um hib sama efni og Hákonarmál.

Frægjan reb þik Vilhjálmr vígja,
varbáls hötubr! kardínáli,
engi valdist jafngóbr þangat
aldar gramr af páfa valdi;
kórónu li!t kristni stýrir
kynprýddr jöfurrl ybr of skrýdda;
ramri grund hafit ríkisvandar
reibivaldrl meb frægbum haldit’.

Austan sendi gulli glæsta
Gauta stýrir megindýrum,

’) Varbáls’ hötuðr! Vilhjálmr karðínáli réð vigja þik frægjan; aldar gramrl
engi jafngóðr valtlist þangal af páfa valdi. Kynprýddr jöfurr! kristni
slýrir lél of yðr skrýdda ktírónu. Rciðivaldr ríkisvandar2! (þér) liaflt
haldit ramri grund með frægðum.

1) gulls. 2) veklÍ3sprota-~ koimngur,

89’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0615.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free