- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
600

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!)0

STUKLA LÖGMAÐUR I’ÓIiÐARSON.

en eptir dráp Skdla liertoga haffei eklci gjörzt neitt sögulegt fyr
en Hákon var kórdnaSur 1247. Sturla liefur því byrjab drápuna
meíi ab kveba um vígslu Hákonar konungs, en ekki er til nema
ein vísa um þa& efni til færb í sögunni (l.erindi, Fornmannasögur
X. 19. bls.), og þykir mjer þ<5 líklegt ab Sturla hafi þá einnig kvebib
langt um vígslu konungs, eins og hann gjör&i seinna í
Ilákonar-málum. því næst liefur hann kvebib um herferb Ilákonar til
Sví-þjóSar, og fribgcrb milli Svíaríkis og Noregs 1249 og tengdir þær
er tókust milli Hákonar konungs hins unga og dóttur Birgis jarls,
en ekki er til úr þessum kaíla nema ein vísa, þar sem þess er
getib, ab Birgir jarl sendi dóttur sína til Noregs austan úr Svíþjób
(2. er. Fms. X. 47). Annar höfubkaíli kvæ&isins byrjar meb því
ab segja frá stríbum þeim er Hákon konungur átti vib Dani frá
1253 til 1257, og getur fyrst Ieibangursins 1253 (3. og 4. er. Fms.
X. 54—55), en þá fengu sendimenn Danakonungs sett grib milli
landa, og afstýrt hernabi, meb því ab taka þeirri sætt, er Hákon
konungur kvab á, og selja honum Ilalland ab vebi, þangab til
þeir vissu, livort Kristáfdrus Danakonungur samþykktist þessa
sætt. Næsta sumar 1254 fundust þeir Hákon, Kristdfdrus og Birgir
jarl austur vib Elfi, og vildi Danakonungur ekki fjo gjalda, og
skildu þeir dsáttir. Hákon konungur baub því út leibangri 1256
til ab hcfna á Dönum fyrir þessi sættarof, og herjabi um sumarib
í Danmörku. þessa hernabar er getib í 7 erindum, frá 5. til 11.,
(Fms. X. 64—68), og ætla jcg ab þar vanti lítib sem ekkert í.
Arib eptir hafbi Hákon konungur og útbob til Danmerkur, en
Danir beiddust þá sætta, og sættust þeir Krist<5fórus konungur þá
heilum sáttum. þessum leibangri er lýst í 12. og 14.—18.
erind-um (Fms. X. 74—78), þar mun heldur ekki vanta mikib í.
Há-kon konungur sendi ])etta sama vor Kristínu d<5ttur sína út á
Spán, því ab Spánar konungur hafbi bebib hennar til handa eins
af bræbrum sínum, um þessa ferb konungsdóttur kvebur Sturla í 18.
og 19. crindi (Fms. X. 76 og 89); og þd ab mjer þyki líklegt,
ab hann haíi ort nokkub lengra um ferb hennar, þá virbist hann
þ<5 orba ])ab stutt sem hann getur um, svo þab er ekki líldegt
ab þar sje neitt ab rábi glatab. 20. og 21. erindi (Fms. X. 112
og 116) eru hjerumbil endalok kvæbisins; þar getur Sturla þess,
ab Grænlendingar hafi gengib undir konung, og ab soldán afTúnis
hafi þegib gjafir af konungi, og tekib orbsendingum hans vel, til þess

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0614.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free