- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
599

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖCtMABUR !>ÓRÐARSON.

50«)

Ungr tóktu, jöfra þengill
ægr! meb vígslu frægri,
kynnist kapp þitt mönnum
konungs nafn á þik jafnan;
ok sókngæbir sí&an
snjallmæltr hlutuö allrar,
h&r lýsi ek veg vísa,
vald framkoinit aldar.1

Heilags hafit liála
hraustr þengilsson fengit,
þik reifir gu& gæfu
gndtt, ])j(5&konungs dðttur.
Snjallr má Eiríkr öllu
alldýr konungr stýra,
y&ar þroski gengr dskum,
einart vi& guÖ hreinan.2

4. Ilrynhcnda (um H&kon gamlo).

Ur þessari ágætu drápu, sem hefur a& minnsta kosti veriö
fertug, hefur Stuiia J)ór&arson ekki til fært nema 21 erindi heil
í Hákonarsögu, og meira er ekki til af henni. Sturla hefur í
þessari drápu aö segja frá hinu merkasta um Hákon konung frá
því hann var kórónaÖur 1247 þangaö til 1262, þaö er aö skilja
árinu áöur en Sturla var rekinn utan nauöugur. þa& er, eins og
á&ur er sagt, au&sje& af Sturlungu, a& Sturla var or&inn mjög
fyrir konungs rei&i, þ<5 a& ekki ver&i vel sje&, hva& hann haf&i
gjört til saka, og aÖ hann uggöi mjög, hvort hann mundi fá griö
af konungi eÖa ekki. Sturla hefur þá á Ieiöinni til Noregs ort
drápu þessa til a& fri&a fyrir sjer vi& konung. Sturla byrjar því
ekki drápuna fyrri, a& hann liefur veri& vinur Skúla jarls, eins
og a&rir Sturlungar, og vandhæfi var aö yrkja um ófriÖ þeirra
mága fyr en eptir lát þeirra beggja, þegar mátti lofa báöa jafnt,

’) Ægr jíifra þcngill! tóktu1 ungr konungs nafn i þik mcð frœgri vígslu,
þitt kapp kynnist jafnan mönnumj og síðan hlutuð (þér), snjallmæltr
sdkngæðir18, framkomit" vald allrar aldar4; hér lýsi ck veg vísa.
I) þií tókst, 2) lierkonungiir. 3) fullkomit. 4) þjóðnr.

2) Sbr. bls. 581.

39

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0613.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free