- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
596

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!>2

STURLA LÖGMAÐUIl I’ÓBDARSON.

lögmanns þóröarsonar". — \>6 ab nú ]>essi seinni grein sýni ]>a?>,
aí> Grettissaga, eins og hún nú er, sje ritub eptir daga Sturlu,
og jafnvel eptir 1300, þegar þaí) er látiö jafnt „ofanveröir dagar"
hans og „minni manna sem nú lifa", þá ber þ<5 sjálf Grettissaga
þaö meb sjer, aö hún er rituö löngu fyrir daga lians, því öll
frá-sögnin er þar eins og á hinum eldri sögum. Sagan hefur ]>ví
verib til, og’ Sturla þekkt liana, og gjört þessar atliugasenulir um
Gretti; en sá sem seinna hefur skrifaö upp söguna liefuv þá
]>ekkt þær, eba haft þær fyrir sjer og fært þær til.

þessa staBi úr Grettissögu fmynda jeg mjer, aö Ilannes byskup
Pinnsson eigi einkum vií> í hinni latínsku æfisögu sinni um Sturlu,
þegar hann segir, þar sem liann telur rit Sturlu: (laö honum sjeu
eignabar ýmsar sögur um kappa, og þ<5 aí> hann sje ekki höfundur
þeirra á þann hátt, a& Iiann liafi rita& ]>ær sjálfur e&a sagt öbrum
þær fyrir, þá sjeu þær þ<5 settar saman eptir lians frásögn".

•17. Um kvæði Sluiiu.

Yjer höfum hjer a& framan tilfært nokkrar lausavísur Sturlu,
en þ<5 ætlum vjer ab liann liafi ort margar fleiri og fengizt mjög
vib kvefeskap, ]>ó aí> vjer nú höfum eklci neitt af hinum fyrri
kvæ&um lians. Ab Sturla hafi haft orb á sjév fyrir kvefeskap sinn
þegar hann kom til Noregs 1263, sýniv þaÖ mebal annars, ab
þegar Gautur af Meli segir konungi til nafns lians kallar hann hann
Sturlu skáld þúrbarson, og þa&, er drottning sagbi, þegar Sturla
baí> konung aí> iilýfea kvæbi sínu: „Látib hann kvefea, ]>ví af> mjer
er sagt, aí> hann sje hi& mesta skáld", og fleira þesskonar. IIiö
fyrsta kvæ&i eptir Sturlu, sem nokku& er til úr, er flokkur um
I’verárgrundarbardaga, er st<5& 1255, og hiö seinasta af þeim, scm
vjer nú höfum, ætla jeg a& sje drápan meö dr<5llkve&num liætti
um Hákon konung, scm getur ckki vcl veri& ort seinna en
1264—65, þegar nokkuö lír henni cr tckiö upp í Hákonarsögu,
sem rituÖ er áöur en Sturla fer út til Islands 1265. Og hefur
hann þá kveöiö öll kvæ&i sín, þau cv nú cvu til, fvá fcvtugu til
fimmtugs. Nokkuv af kvæ&unum um Magnús konung, sem nú
evu glötu&, hefuv liann eflaust kve&iÖ scinna.

I. og 2. jjveríirvfsur og Jiorgilsdrápa.

Stuvlunga (III. 246. bls.) fævir til einn drúttkveÖinn
vísu-hclming, og scgir um liann: (lsvo segir Sturla í þverávvísum, a&
þovgils vakti fyvst bavdaga þenna". Á sama staö evu til fævöav

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0610.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free