- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
595

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STORLA LÖGMAÐUR I’ÓIíÐARSON.

51)5

af kvœbiiin sínum inn í söguna, fyrst ab liann gjörir þab í
Hít-konarsögu, cnda eru brotin svo stutt, og ekki um neitt þess konar
efni, cr Hklegt væri, aö Sturla mundi liafa kvcbiÖ um.

■ÍG. Önnur ril Sturlu.

]\Ijer þykir elcki ólíklegt, eins og ábur er sagt, ab Magnús
konungur hafi haft Sturlu til rábagjörfear um hinar nýju lögbækur,
er hann skipa&i í Noregi, og endurskobun Ilákonarbúkar, og þætti
mjer og sennilegt, afe Sturla ætti jafnvcl þátt í samningu þeirra,
en ekki heíi jeg annab fyrir því, en sta& þann úr Gu&mundar sögu
byskups, cr jeg hefi á&ur til fært, og er þar þ<5 einungis talab
um hina fyrstu lögbúk, cr Magnús konungur sendi til Islands,
eba Járnsíbu, og cr líklegt, aö Sturla hafi átt þátt í samningu
hennar.

Eptir vitnisburbi Ilauks lögmanns Erlendssonar hefur Sturla
einnig aukib Landnámu, ckki úr því er Styrmir frd&i haffei gjört
í sinni búk, heldur hcfur liann ritafe afera Landnámu, og auki& þar
í ættum fram á Sturlungaöld, en ekki er nú hægt a& greina,
hverju livor þcirra Styrmis og Sturlu hefur aukife vife, því afe
Haukur lögmafeur steypti búkum þeirra saman, þegar hann
skrif-afei sína Landnámu, og haffei þafe úr hvorri, sem framar greindi.
Jiafe má nærri geta, a& Sturla liafi þurft afe kynna sjer vel
Land-námu og rekja ættirnar, til þcss a& hann gæti haldi& áfram
sín-um Islendingasögum, og tengt ættir þær, sem þar koma fyrir,
vife hinar fyrri.

llöfundur Grettissögu skýrskotar til sögusagnar Sturlu um
Grctti sterka Asmundarson mefe Ijcssuiii or&um: „Ilefir Sturla
lög-ma&ur svo sagt, afe enginn sekur ma&ur þykir honum jafnmikill
fyrir sjer hafa veriÖ, sem Grettir hinn sterki: Finnur liann til
þess þrjár greinir: þá fyrst, afe honum l)ykir liann vitrastur veriö
hafa, því a& hann hefur veri& lcngst í sekt einhvcr manna, og
var& aldrei unninn, me&an hann var heill; þá a&ra, a& hann var
sterkastur á landinu sinna jafnaldra, og meir laginn til afe koma
af apturgöngum og reimleikum, cn a&rir menn; sú hin þri&ja, aÖ
hans var hcfnt úti í Miklagar&i, sem cinskis annars íslcnzks manns".
Á ö&rum staö í Grettissögu, þegar Grcttir skaut spjóti sínu a&
forbirni yxnamcgn, og týndi spjðtinu, standa þessi orö: „Spjdtife
þa&, sem Grettir liaffei týnt, fannst eigi fyrr cn í þeirra manna
minnum, cr nú lifa; þa& spjdt fannst á ofanver&um dögum Sturlu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0609.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free