- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
592

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!>2 STURLA LÖGMAÐUIl I’ÓBDARSON.

byskup, t. a. m. Sturl. II. 13, 185—86, en þ<5 ætla jeg a& Sturla
hafi samib allt ]ja& um Gu&mund, sem stendur í Sturlungu, nema
einstakar þess konar greinir.

þab má sjá á mörgu, aí> Sturla hefur ekki lokib við
Sturl-iingu, því bæbi er þaí> auösjeb, ab scinasti þáttur sögunnar er
eptir annan mann, a& minnsta kosti þa& sem segir frá hinum
efstu dögum Sturlu sjálfs og andláti. þegar gætt er ab
skinn-bdkinni, sem til er af Sturlungu (Nr. 122 í arkarbroti í safni
Arna Magnússonar), er Sturlungu ekki skipt í þætti, og engar
fyrirsagnir ncma á stöku stöbum, þar sem hefur afe segja frá
einstökum mönnum, t. a. m. „þáttur af Gubmundi byskupi gö&a";
,(Saga Gubmundar liins dýra"; „Saga þdrbar Sighvatssonar kakala".
Af þessu kemur mjer í hug, afe Sturla þdr&arson hafi, eins og
stendur í 38. kap. í 2. þætti, sett saman Islendingasögur, þab er
ab skilja, ab hann hafi á ýmsum tímum ritab ýmsa kafla, hveni
út af fyrir sig, og nefnt þá sögu af þeim mönnum, er sagan var
mest um; þab stySur þetta eitt me&al annars, a& sögu af þorgils
skarfea, sem enginn efi getur verib á a% Sturla hafi sainib, vantar
í skinnbókina og sum önnur handrit Sturlungu, enda þykir mjer
aubsætt, ab hann liaíi skrifab liana sjer, til ab lialda á lopti
minn-ing ])essa frænda síns, er hann hefur unnab mest allra manna
eptir aí> þeir sættust. Líklegt þykir mjcr, aí> þorsteinn Snorrason
hafi liaft sagnir þær um seinustu æfi Sturlu frá þórbi frænda
sínum Narfasyni, er var mcb Sturlu, eins og ábur er sagt, eptir
ab hann kom aptur íir hinni fyrstu utanferb sinni, og hel’ur
þdrb-ur, ef til vill, skrifab upp frásögn Sturlu um þab, er hann kom
fyrst til Magmis konungs, og um þab hvernig hann komst í sátt
vib hann, því svo er frásögn stí lifandi, ab varla getur verib
annab, en ab Sturla hafi annabhvort sjálfur ritab þab, eba einhver
sá er heyrbi hann sjálfan scgja ])á sögu. Nákvæmar hcfi jeg
ekki tíma eba rtím ab skýra frá samningu Sturlungu, þ<5 ab þess
væri þörf.

44. Um Ilákonarsiigu Hákonarsonar, hins gamla.

Annab abalrit Sturlu er Ilákonarsaga Hákonarsonar, og er
hún seinast prentub í 9. og 10. bindi af Fornmannasögum, og er
333 kapítular. Hákon konungur andabist í Kirkjuvogi í
Orkn-cyjum undir árslokiu 1263, þegar liann var kominn úr herferö
sinni vcstur um haf, og komu þau tíbindi eltki fyr til Noregs en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0606.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free