- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
591

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUKLA LÖGMAÐUR í’ÓKDAliSON.

honum, en í annan atafe er margt seni mælir íneí) J»ví, ab Bturla
haíi samib þær, e&a ]iab af þeim, sem ekki nær fram yfir hans
daga. Skar&s-Snorri prestur var merkastur ættmanna sinna á
sinni tífe, og hinn aubugasti mabur, hann var og föfcurbróbir Helgu,
konu Sturlu, og hefur án efa verib hinn mesti styrktarmabur allra
má!a hans. Fyrst a& ættartölur þessar ná ekki lengra en til Snorra
á Skarfei, þykir mjer því líklegra, ab Sturla hafi samib þœr , en
vcl getur verií), a& þær hafi ekki heyrt til Sturlungu fyr en
Jiorsteinn Snorrason hefur lagt seinustu hönd á söguna, og ]>á
hnýtt þeim vi& ásamt sögunni uiu Geirmund, og ef til vill
ættartöl-unni: frá „Dálkur hjet bróÖir J>orgils" til enda á fjórfea kapítulanum.

Annar vibauki þorsteins og hinn lengsti kemur eptir andlát
Hvamm-Sturlu, Sturl. I. 10G og nær til Sturl. I. 192; í þessum
kafia er mest skýrt frá ætt og uppvexti Gubmundar byskups g(5&a,
og vibbætt eins og í annálum, livaö vi& ber hvert ár; þetta nær
frá 38. kap. í 2. þætti ab 9. kap. í 3. þætti, og þykir mjer alls
engin iílcindi til, a& Sturla liafi ritaS þetta, ]iví allt snib á því og
frásagnarháttur er íncb öllu ólíkur sjálfri Sturlungu. þessu hefur
því líklega þorsteinn bætt inn í. Frá byrjun 9. kap. í þri&ja ]iætti ab
37. kap. er mest sagt frá því, er gjörbist á Norburlaudi frá 1186
])angab til laust eptir 1200, frá deilum Gu&mundar dýra vib a&ra
höf&ingja, o. s. frv., og cr þar bætt inn í áframhaldi af sögu
Gub-mundar Arasonar á&ur en hann varb byskup, eptir þeirri rö&,
sem vi&bur&irnir ver&a, e&a hjerumbil eptir árarö&. Mjer þykir,
eins og á&ur er sagt, hvorttveggja til, a& Sturla hafi skrifab
sögu Gu&mundar dýra og Nor&lendinga um þa& leyti, e&a ekki.
Af frásögninni a& rá&a, þætti mjer ]>a& mjög líklegt, því
sögu-sni&ib er ab öllu lii& sama og á hinum hluta Sturlungasögu. En
hvort sem Sturla hefur samib hana, eba þorsteinn Snorrason hefur
]iekkt liana og sett hana inn á sinn sta&, þá þykir mjer enn víst, ab
þorsteinn eigi ])a&, sem lijer segir frá Gubnnindi góba, því þó a&
])a& standi í sögu Gu&mundar gó&a a& „Sturla hafi skrifaB marga
merkilega hluti af herra Gu&mundi byskupi", þá er ]>a& varla a&
skilja um annab cn þa&, scm scgir frá Gubmundi eptir ab hann
var víg&ur til byskups, og deilur hans vi& höf&ingja hófust; og
]>ó a& nú veri& geti, a& Sturla háfi rita& sögu Gu&nuindar dýra,
þyki mjer þó Ifkast, a& jþorsteinn hafi sett hana inn á sinn staö
mc& breytingurn ])eim, er henni eru óskyldar a& efni. Sumsta&ar
má reyndar sjá, ab inn er skotib klausum seinna í frásögnina um

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0605.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free