- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
590

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!)0

STUKLA LÖGMAÐUR I’ÓIiÐARSON.

byggt á frásögiuira eldri mauna, og ef til vill einhverjum sögum,
þaö sem hann befur rilab urn fyrir sitt minni.

Hinir lærbu sagnafræfeingar, sem hafa safnab og látiö prenta
„Grönlands historiske Mindesmærker", liafa þar á mðti í fyrsla
bandi þessa ritsafns, 69. til 71. blabsíöu, betur rannsakab jietta
mál. f>eir liafa tekib eptir hinni merkilegu misnuinargrein, cr
stendur í Sturlungu (I. 130), og tckin er eptir þeirri einu
skinn-bók, sem til er af Sturlungu, og öbrum beztu handritum. J>ar
liefur sá, sem skrifa& hefur upp mó&urætt Ketils lögmanns
þor-lákssonar, bætt því vife, ab Ketill væri nuSSurfabir sinn og einnig
móSurfafcir Narfasona. Naríi prestur, sonur SkarSs-Snorra, átti
Valgerbi ddttur Ketils lögsögumanns þorlákssonar, og Halldóru
þorvaUlsdóttur, systur Gissurar jarls, og bjd meb Katli á
Kol-beinsstöbum (Stuii. III. 168, 290), og er Narfi prestur á þessum
síbara stab í Stuiiungu kallabur mágur Gissurar jaiis, því ab hann
átti systurddttur lians. þessi Narfi átti þrjá sonu, er seinna
urbu hinir mestu höfbingjar, og lifbu fram á 14. öld. Abra dóttur
Ketils þorlákssonar, Ilelgu, átti Snorri Markússon á Melum , er
andabist 1313. {>ab er J>ví næsta líklegt, ab Snorri á Melum
og Iielga liati átt son, er verib bafi fræbimabur, og ab lianu hafi
lagt seinustu hönd á Stuiiungu. Ilann hefur j)á aukib víba inn í
Sturlungu, sumstabar jafnvel eigi all-litln, og skipt henni í þætti, eins
og hann sjálfur segir, eins og getib er bjer ab framan. Engi cr
heldur líkari til, ab liafa verib þessi sonur Snorra á Meluin en
þorsteinn Snorrason, sem var munkur á llelgafelli, varb ]>ar
ábdti 1344 og andabist 1351.

1 annan stab ælla jeg, ab mjög bágt sje nú ab tilgreina, hverju
þessi Jiorstcinn Snorrason hafi ba:tt vib, eba livernig Sturlunga
liafi verib, eins og Stuiia f><5rbarson skildi vib liana. þab getur
vel verib, eins og fyrnefndir fræfcimenn segja, ab jiessi forsteinn
liafi bætt vib fjórum fyrstu kapítulum Stuiiungu, því eblilegast
hefbi mjer og fundizt, ab Stmia byrjabi á sögu Ilafliba, og lfka
mælir þab fram meb því, ab ætt Skarbs - Snorra cr svo opt ralcin
(I. 54 bls.); en ástæba sú, er þeir færa fyrir því, ab líklegra
sje ab forsteinn Snorrason bafi gjört inngang þenna heldur en
Sturla, þykir mjer ckki sennilegur. Iieíbi }>orsteinn Snorrason
bætt j)essum ættartölum vib, þykir mjer sjálfsagt, ab liann hcfbi
ckki rakib þær til Skarbs-Snorra, heldur ni&ur til Narfasona,
er vorn merkastir menn á lians dögum af þeirri ætt, og skyldir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0604.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free