- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
589

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUIl I’ÓIiDAIiSON.

589

unga segir frá (og sumar þcirra byrja löngu fyrir andlát Brands
byskups): „syo scm Sturla i><5rbarsou segir í Islendingasögum".
Enda þykir mjer langlíkast, aí) cinhver liafi skrifab fyrstu þættina
sem lifafe Iiefur seinna, en ekki samtf&a; því þa& er
eptirtektar-vcrt, aí> þegar frá er skilin þingdeild Haíliöa Márssonar, sem eins
og bindur Sturlungu vib Kristnisögu og Landnánm, er frásögnin
mjög óskýr, og lítib tekib af því sem gjör&ist um 12 öld, nema
saga Hvamm-Sturlu, œttföííur Sturlunga, og vi&skipti hans vib
Einar þorgilsson, þangab til Sturla bcr hærra lilut, og hefur
vir¥>-ing af málum þeirra, og sífcan viSskipti hans vi& abra höfbingja,
Jianga?) til liann dcyr, en segir í annan staf) ekkert frá þeim
manni , cr frægastur var á þeirri öld, Jóni Loptssyni, og hefur
þ<5 Jdn vcrib opt erlendis, eins og sjá má af annálum, og í
hinum mcstu vir&ingum me& Erlingi skakka og Magnúsi
Erlings-syni frænda sínum, cr gengu vií> frændsemi hans 1164, hlj<5ta
því aí) hafa farift miklar sögur af honum, eins og hann Iíka
opt-ast varb drjúgastur, þegar hann átti málum ab skipta vi& menn
á Islandi. Hi& sama cr a& segja um Haukdæli, einkum Gissur
lögmann Hallsson, er var öldungis samtí&a Brandi byskupi: a&
cngin líkindi eru til þess, a& byskup hcf&i eigi skrásett meira um
hann en gjört cr í Sturlungu, ef a& liann hcf&i rita& hinn fyrra hlut
sögunnar, e&a einhver samtí&a ma&ur. Aptur á m<5ti sýnist þaö
fur&a, a& Sturla þór&arson, sem jeg ætla me& vissu a& rita& liafi
allan þorra Sturlungu, skuli liafa ritaö svo nákvæmlega sögu
Gu&-mundar dýra, cr livorki var skyldur Sturlungum cöa venzla&ur,
þvíaö saga lians gjöröist þ<5 líka fyrir minni Sturlu, fyrst aö sleppt
cr gjörsamlcga aö kalla má sögum um Haukdæli og Oddavcrja,
cr liföu fyrir lians daga. Jcg get ]>css til, aö cinhvcr maÖur
kunnugur Stuiiu liafi ritaö sögu um Guömund dýra, og liaíi Sturla
tekiö hana inn í sína sögu, c&a gjört sína frásögn eptir henni.
þó getur vcl veri&, aö Sturlu hafi J)<5tt saga Guömundar hins dýra
svo merkileg, sökum vígaferla og brennu í Lönguhiíö og annara
stórtíöinda, er þar gjöröust, a& hann hafi því safna& þeim
sögn-um, cr þar a& Iutu, og sett þær í b<5k sína, því fornmenn liafa
álili& brennur slík st<5rtí&indi, aö þcir liafa taliö tíma cptir þcim.

Nú þykist jeg hafa sýnt, a& engin líkindi sjeu til, a& neinn
af þeim, sem lif&u fyrir dag Stuiiu, hafi sami& ncitt af henni cins
og hún cr nú til vor komin, en au&vita& cr þa&, a& Sturla hcfur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0603.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free