- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
588

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!)0

STUKLA LÖGMAÐUR I’ÓIiÐARSON.

endar cins og liib rómverska og íleiri ])j(5í>velcti þannig, a& hún
framlei&ir hvern snilling ööruin meiri í bókmcnntum, er semja
))ær sögur og kveba þau kvæbi, sem ab mörgu leyti skara fram
úr öllu, er á&ur hefur gjört verið. þannig eru konungasögur
Snorra Stuvlusonar eflaust mesta snildarverk, sem samib hefur
verib f söguvísindum á íslenzku, og sum kvæ&i lians bera þab
og meíi sjer, ab hann liefur verib afbragösskáld, þd hann liafi
ef til vill helclur mikib hncigzt til ab vanda háttu og
kenn-ingar, eptir sib hinna fyrri skálda; má þ<5 ekki Ieggja háttalykil
honum til lasts í því efni, þar efe þab kvæbi er einungis gjört
til aí> yrkja alla háttu, og sýna ínismun háttanna, svo ítarlega
sem orfeib gat. Olafur Hvítaskáld hefur og verib hi& bezta
skáld, og jafnvel kve&iö betur en Snorri, en þó finnst mjcr
Sturla þdrbarson taka þeim báfeum fram, og fátt hefur vcrib
ort á íslenzku, er jafnast vi& Ilákonarmál, sem enn mun sagt
ver&a.

43. Um Sturlungu.

Sturla þdrbarson liefur ritaö hi& stærsta og yfirgripsmcsta
sögurit um Islands sögu. I>a& cr Sturlungasaga, e&a
Islendinga-saga hin mikla. fa& er reyndar au&sje&, a& Sturla hefur ekki
lagt sí&ustu hönd á þessa sögu, og a& annar hefur skipt hcnni
ni&ur í þætti, en þ<5 ætla jcg þa& ekki miki&, cr hann hefur
vi&aukib, nema töluver&u um Gu&mund byskup gó&a, og cf til
vill um hinn sí&asla Iilut æfi Sturlu þdröarsonar. I formála fyrir
Stuilungasögu þeirri, cr hi& íslcnzka bókmenntafjelag hefur Iáti&
prcnta í Kaupmannahöfn, 1817—1820, er þaÖ sagt næstum
ský-laust, a& Brandur byskup Sæmundarson liafi sami& fyrri hlut
hennar, og cr þa& byggt á því, cr segir í 2. þætti, 38. kapft.:
„Flestar sögur, er lijer hafa gjörzt á Islandi, voru rita&ar áöur
Brandur byskup Sæmundarson anda&ist, cn þær sögur, er sí&an
hafa gjörzt, voru lítt rita&ar, á&ur Sturla skáld þóröarson sagöi
fyrir Islendingasögur". En þcssi or& sanna a& minnsta kosti
engan-veginn, a& Brandur byskup liaíi ritaÖ neinar sögur, heldur
ein-ungis a& flestar sögur á Islandi hafi veri& rita&ar fyrir 1200,
e&a 1201, því þá d<5 Brandur byskup; og þetta lýtur án cfa til
hinna eldri sögurita, cn ekki til upphafs Sturlungu. Ilinn sami
höfundur, sem skotiÖ liefur þessu inn í, segir líka rjett á undan,
þegar hann talar um tímann, þegar sögur þær taki til, sem Sturl-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0602.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free