- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
587

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIÍLA LÖGMAÐUll I’ÓRÐAESON.

587

hóli í lifanda líli föfeur síns, haun var og utan meb Magnúsi
konungi í gdöri virbingu, var herraSur, og hefur ab Jíkindum haft
mannaforræbi föbur síns eptir liann. Snorri var kallabur hinn
digri. Hann var meb öbrum höf&ingjum ni(5ti klerkum um
staba-mál, og sættist ab lyktum vib Jörund Hólabyskup, er haun t(5k
aptur stabi undir klerka 1289 — Arni byskup þorláksson var þá
ytra —; þeir sættust í Hvammi í Dölum, og sór Snorri Sturluson
eiöa. Snorri liinn digri andabist 1306.

//. UM RIT STURLU LÖGMANNS fÓRDARSONAR.

Sturla skáld Jbórðarson sagði fyrir Islendingasögur, og hafði
hann J)ar til vísindi af fröðum mönnum, þeim cr voru á
önd-verðum dögum hans, en sumt cptir brjcfum þeim, cr fieir
rit-uðu, cr J)cim voru samtíða, og sögurnar cru frá. Marga hluti
mátti hann sjálfur sjá cða hcjra, þá cr gjörðust á hans dögum
til stórtíðinda, og trcystum vjcr honum vcl lil vits og cinurðar
að scgja frá, {>ví hann vissum vjcr allvitrastan og hOfsamastan.

Sturhmga I. ÍOT.

42.

l>aí> er merkilcgt, livab mörg líkindi mætti rekja milli liins
litla ]ijó&veldis íslendinga í fomöld undir lok þess, og hins stóra
rómverska þjóSveldis, á&ur og um þaö leyti ab þab komst undir
vald cinstakra. J>ví l>ó, ef til vill, íleira verSi sundurgreinilegt en
saman líkt vcvbuv, kcmur þó mavgt fvam, sem cr svo miklu
lík-ava cn von væri á, þar sem er ab gjöra um svo óskyldar þjóíiir
og ólíkar ab ætterni og uppruna, hvc ólíkt IandiB cr, sem
þjóÖ-irnar búa í, og hversu menntun þeirra og licrfrægb er ólík. En
því fremur er þab furbanlegt, ab svo mörgu ber saman, og þaí)
verbuv varla skiljanlegt, ncma mcí> Jjví ai) skoba þjóbstjórnina
eins og lifandi veru, sem ætíb liafi á))ekk áhrif, hjá hverri þjóí»
sem hún lifir og ríkir, og scm ætíö hafi því líka áþckka sjúkleika
er dragi hana til dauba, og ab þcss vcgna birtist hjá hverri
þjófe-stjórn áþekk sjúklcika-einkenni undir aldurslit hcnnar.

J>ab á ekki vib á þcssum stab ab fara afe telja upp, livab
margt mætti finna líkt í fjörbrotum hinnar íslenzku þjófestjómar
°g hins stóva þjó&vcldis Rómverja, cn eins vil jcg geta, er kemur
því cfni vií), er jeg rita um, og þaí> er aí) íslenzka þjófestjórnin

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0601.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free