- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
586

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58(5 STUKLA LÖQMABUU ÞÓKÐARSON.

sonar hans, aí> steypa Rafni úr völdum lukust á þann hátt, at)
Sturla varb at> ílýja land.

Eptir aí> Sturla var kominn í kærleika vib Magnús konung
og var sendur út me& iögbúk og var skipaður Iögma&ur yfir allt
Island, þykir rnjer líklegt aí> konungur liafi aukiö mannaforrá?)
hans vestra; líka er þess tilgetandi, aí> Stuiia hafi erft þá
bráSur-sonu sína Sighvat og Gubmund, er ddu ungir, og ab líkindum
bamlausir, víst er um þaí>, ab Sturla erí’ui ekki Fagurey, er liann
bjd í seinustu árin sem hann Iifbi, því hún var eitt af búum
Böfe-vars brd&ur hans.

’10. Lýsing Sturiu Jjórðarsonar.

Sturla þdr&arson var, eins og fa&ir hans, allólíkur hinum
ö&r-um frændum sínum Stuiiungum. Ilann var dranmspakur, forspár
og trúma&ur mikill eins og fa&ir lians, búsýsluma&ur eigi lítill, en
þó enginn fjárdráttarma&ur, og aldrei au&ugur. Sturla var enginn
styrjaldarma&ur, heldur en þór&ur fa&ir hans e&a Bö&var bróöir
hans, en tók sig þó meira fram um viðskipti höfðingja á lians
dögum en þeir gjöröu; frændrækinn var hann mjög og
all-vin-fastur, eptir þvf sem menn lijeldu vináttu á hans dögum; aldrei
rauf hann gjörfar sættir eöa veittar trygg&ir, væri þeim ekki
brug&i& af annara hendi, og nfddist aldrei á frændum sínum nje
vinum, og þaö ekki þó aö þeir gjöröu honum har&leiki& eins og
opt bar við. Sturla var hið bezta skáld og hinn mesti
fræ&i-maöur. llann hefur án efa ritað tnestan hlut þess, sem eptir
hann liggur, hinn síöara hlut æfi sinnar, eptir aö friöur var kominn á
á Islandi, því lftt hefur hann komið því viö hinna fyrri daga sína.

41. Um börn Slurlu.

Börn Sturlu voru fjögur: Ingibjörg, Snorri, þóröur og Guöný.
Ingibjörgu átti fyrst Ilallur Gissitrarson, um haustiö 1253, en liann
Ijezt undir eins eptir veizluna í Flugumýrarbrennu, og fór
Ingi-björg þá suður í Odda til Halldóru Sturludóttur, frændkonu
sinn-ar, og hefur hún veriö þar lengstum. Stuiia gipti Ingibjörgu í
annað sinn með ráði Gissurar jarls þóröi, syni þorvaröar úr
Saur-bæ, en ekki veit jeg neitt um afkvæmi þeirra heldur en annara
bama Sturlu. Guönýju Stuiiudóttur átti Kálfur Brandsson
Kol-beinssonar, frændi Gissurar jatis. þórður varð hiröprestur
Magn-xiss konungs, og andaöist 1233. Snorri Sturluson tók viö Sta&ar-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0600.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free