- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
585

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUK ÞÓIiÐAUSON.

585

fannig andabist hinn seinasti af Sturlungum, og hinn
sein-asti af fræ&imönnum fornaldar vorrar í góbri elli undir hinni
mildu stjdrn Magnils konungs; og þ<5 ab honum lieffei lengi risiö
hugur viö konungsvaldinu, þá heflir hann ekki getaÖ sjeö þaö
fyrir, live skjótt mundi skipta um liagi Islands seinna, þó aö
byr-Iega bljesi á dögum hinna fyrstu konunga. Sturla átti Magnúsi
konungi mikiÖ gott aö launa, völd og viröingu sína og sinna,
enda hefur hann, eins og flestir höf&ingjar á þeirri tíö, elskaö
konung mjiig, og sungiö lof lians á margan veg, og sjálfsagt
glaÖzt svo yfir friöi og farsæld Iandsmanna sinna f samanburöi viö
þaÖ, er veriÖ liaföi lengst af um lians daga, aö liann hefur ætlaö,
aö Islandi væri þaö fyrir beztu, aö svo fðr eins og komiÖ var.

39. Uni ríki Sluilu.

Sturla þóröarson hafÖi aldrei mikiö ríki undir sjer á Islandi,
enda liefur hann ekki veriö ásælinn á annara fje, og aldrei sjest
þaÖ, aö liann hafi aukiö ríki sitt, þó aö þeir bæru efri hlut, er
hann fylgdi. Sturlunga segir, aö Snorri Sturluson hafi fengiö
honum einn þriöjung Snorrungagoöorös, og Böövar, bróÖir hans,
hafÖi áÖur fengiÖ honum einn hluta þess, þessir lilutar þess hafa
þá vcriö FcIIsströnd, SkarÖsströnd og Saurbær, og þó aö þaö sje
líklegt, aö þóröur kakali hafi fengiö honum liinn hluta
Snorrunga-goöorös, er liann fór noröur til EyjafjarÖar 1245, eptir aö lionum
var gefiö upp ríki þar nyrÖra, eins og þóröur ])á hefur sett Rafn
Oddsson yfir Vestfjöröu: hefur Sturla eigi haldiö því lengur en
þangaö til um haustiö 1248, því þá skipti þóröur ríki milli þeirra
Jóns Sturlusonar og Sturlu þórÖarsonar; hefur Jón aö líkindum
komiÖ til Islands ])aö sumar, og fengiÖ Dali og landnoröurhluta
Snorrungagoöorös aö IlrútafjarÖará. Jón Sturluson hefur fariö
utan 1250, cÖa fyr, og fengiö þá ríki sitt í hendur Rafni
Odds-syni, mági sínum, og upp frá því hefur Rafn lengi búiÖ aö
Sauöa-felli, og aldrei síöar hefur Sturla fengiö meira ríki þar vestur.

Sturla vildi og halda sjer til ríkis í Borgarfiröi, cins og vjer
áöur höfum vikiÖ á, en aldrei varö styrkur hans þar mikill, ])ó
hafÖi hann þar nokkra þingmenn frá 1255, er hann fluttist í
Iiítar-dal, fyrst mcö styrk þorgils skaröa, og seinna í trausti Gissurar
jarls, þangaö til 1261, aö konungur, er ávallt hafÖi eignaö sjer
RorgarfjörÖ cptir dráp Snorra Sturlusonar, tók hann af Gissuri
jarli og fjekk hann Rafni Oddssyni, og tilraunir Sturlu og Snorra

38*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0599.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free