- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
584

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

584

STURLA LÖOMAÐDR I’ÓRDARSON.

ncinna annara lögmanna á ]>ví tímabili, ncma Jóns Einarssonar,
og liafa þó líklega tveir verib ávallt cptir ab Sturla kom lít í
annaí) sinn. þykir mjer líldegt, aí> Sturla hafi halcliö lögsögu
þangafe til 1283, a& leikmcnn tóku aí> hcimta sta&i, cn hafi veriö
nokkuö afskiptalítill hin seinni árin. Víst cr þaí), aö hann er
JÖgmaöur 1277, því þá skrifar Arni byskup Magnási konungi urn
höfÖingja á landinu, og þar á meöal um lögmcunina. Segir hann,
aö Jón lögmabur færi vel og viturlega í sínu starfi, cn af Sturlu
stæöi minna gagn, cn þörf væri á, og þar þyrfti ráb fyrir aí> sjá;
hcfbi hann ekki getaö skrifaö slíkt, ef Sturla hefÖi ekki liaft
nema lögmannsnafnið. J>etta ber og saman við það, er stendur í
brjef-um þorvarðar þórarinssonar til konungs sama sumar, og Iýtur það
án cfa einnig til lögsagnar Sturlu. þar segir: „á þingi voru í sumar
rjeðu þeir Rafn og byskup, höfðu skammt og mcöallagi skilvíst,
aö því er sumum mönnum þdtti, lögsögumaöur var dgrciöur og
skaut ílcstum málum undir byskups ddm og annara manna". Sturla
var nd farinn aö eldast og mæðast, og er það engin furða, ]>ó að
iiann vildi ckki skcra dr deilum annara eins höfðingja og
þor-varðar og Áma byskups, því lionum var ]>ar afarkosta \on af
livorumtveggja, enda má það sjá af vitnisburði ]>eirra beggja, að
þcir lasta Iiann fyrir ]>aö, er hann vill ekki veita ]>eim aö málum.

það er ekki dlíldegt, að Sturla liafi orðið þess var, livernig
þeir byskup og þorvarður tdlkuöu rnál hans við konung, og liann
liafi því tekizt seinustu utanferð sína á hendur, en ekki er þess
getiö, hvort hann hafi fundið konung í þeirri ferð. þcir fdru líka
utan þorvarÖur og Rafn, og voru allir á einu skipi. þeir brutu
skip sitt við Færcyjar, og voru þar um vcturinn, en um sumarið
eptir fóru þeir til Noregs, og fór Sturla samsumars (1278) dt
aptur. Stuiia hefur nu líklega haft iögsögu þangað til staðamál
hófust á ný (1283). Ljet Sturla þá lausa lögsögn, og scttist hjá
öllum vandræðum, er þar af gjörðust; cn þeir tdlui þá lögsögu
Jdn Einarsson og Erlendur stcrki. Sturla gjörði þá bd í Fagurey,
en fjekk Snorra syni sínum land á Staðarhóli til ábdðar. Sat
Sturla ]>á í góöri virðingu þar til hann andaðist einni ndtt cptir
Olafsmessudag (30. Jdli) 1284; var hann Ólafsmessudag fyrst í heimi
og Ólafsmessudag síðast. Sturla var sjötugur er hann andaðist.
Lík-ami lians var færður á Staðarhdl, og jarðaður þar að kirkju
Pjct-urs postula, er hann hafði nær mesta elsku á haft af öllum
helg-um mönnum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0598.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free