- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
583

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUK ÞÓIiÐAUSON.

583

í Fagradal um hausti&. þann vetur var ínefe Sturlu þóröur
Narfa-son, er sífean varb lögmabur. þaö var eitt sinn, aí> einn af
frænd-um þórbar kom til Sturlu á skipí, og er hann fór heiralei&is,
gjörfei’ á vebur mikib, og uggbu menn ab þeir mundu týnast.
þórbur Narfason gekk út og inn, og sá til veburs, og var nijög
hugsjúkur um frrenda sinn. þá mælti Sturla: „Vertu kátur,
þórb-ur, ekki mun Bárbur frændi þinn drukkna í þessari ferb." Nokkru
síbar um vorib tók Bárbur sótt. þá spurbi þóibur Sturlu, hvort
Bárbur mundi standa upp úr sóttinni, ebur eigi. „Skil jeg nú",
segir Sturla, „hví þú spyr þessa, en fá rnjer nú vaxspjöld mín";
Ijek hann þar ab um liríb. Litlu síbar mæltiSturla: „Úr þessari
sótt 1111111 Bárbur andast". þab fór svo. Sturla fór til Stabarhóls
búi sínu og hafbi þá lögsögu 3 ár, þar til er liófust deilur milli
kennimanna og loikmanna um stabamál.

38. Scinni utanferðir Slurlu og atldlát lians.

1267 held jeg ab Sturla hafi siglt aptur til Noregs, því ab
mjer þykir líklegt, ab konungur hafi viljab hafa hann til
rába-gjörbar, þegar hann tók ab semja hinar nýju Iögbækur, er voru
leiddar í lög hin næstu tvö ár, og er þá ekki ólíklegt, ab
kon-ungur hafi tekib Hákonarbók til endtirskobunar. Sturla var nd
meb konuugi vel lialdinn og mikils metinn. þá byrjabi hann ab
setja saman sögu Magnús konúngs eptir sjálfs hans rábi; gjörbist
hann ]>á hirbmabur og ]>ar næst skutulsveinn. Ilann orti mörg
kvæbi um Magnús konung og þág margfalda sæmd ]>ar fyrir.
Ljet hann þá Iielgu konu sína og sonu þeirra koma utan af
ís-landi, og var Helga tekin í hina niestu sæind af droltningu. þórbur
Sturlnson fór til konungs, og var þar vfgbur til prests, og varb
síban hirbprestur Magnúsar konungs og fjekk mikla virbing, og
andabist þar (1283).

Sturla þórbarson fór til Islands aptur meb Indriba böggli og
þorvarbi þórarinssyni meb lögbók norræna (1271), og var nokkur
hluti hennar lögtekinn þá um sumarib. En meiri hlutinn var
Iög-tekinn næsta sumar einkum fyrir fiutning Árna biskups. þá voru
byrjub stabamál, og fór Árni biskup ]>á utan og margir höfbingjar
ab kæra þau fyrir konungi og erkibiskupi, og hafbi Sturla ekki verib
ribinn vib þau. Sturla tók þá lögsögu um sumarib eptir. Sturla
hefur nú haldib lögsögu ab minnsta kosti yíir hálft land þangab
til Erlcndur kom út meb lögsögu 1283, því ekki geta annálar

38

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0597.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free