- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
582

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

582

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

Eptir þetta var Stuiia nieö konungi, og komst brátt í hina
mestu kærleika vií> hann, og haffei konungur hann mjög vií)
rábagjör&ir sínar. jienna vetur hinn næsta (1263 —G4) andabist
Hákon konungur gamli í Orkneyjum, og þótti Noregsmönnum
mikib fráfall hans. Magnús konungur skipabi þá Sturlu þann
vanda, aö setja saman sögu Hákonar konungs, eptir sjálfs hans
rábi og hinna vitrustu manna forsögn.

Um þetta Ieyti var ríkastur höfbingi í Svíþjób Birgir jarl
Alagnússon minniskjaldar. Sturla orti ílokk um jarl og ])ág
ágæt laun fyrir. þeir Magnús konungur og Birgir jaii fundust
um sumarib 1265. þá færbi Sturla jarli drápu, er hann hafbi
ort um liann. Jarl þakkabi Sturlu vel kvæbib, og baub honum
meb sjer upp í Svíaveldi, og kvab hann hvorki skyldi skorta góba
hesta nje gangsilfur. Stuiia þakkafei jaiii bob sitt, en kvab
kon-ung hafa geíife sjer útferbaiieyli til Islands, en konungur leit frá
óg brosti vib, því ab þeir Sturla liöffeu eigi þar uni talab, en þó
leyfbi konungur lionum ab fara út þetta sumar.

37. Sturla skipaður lögmaður ytir allt Island.

þetta sumar (1265) fóru þeir Stuiia og þorvarbur
þórarins-son, er þáhafbikomib á konungsvald og gefib honum upp víki sitt,
til Islands, meb lögbók þá er Magnús konungur liafbi skipab. þá
var Stuiia skipabur lögmabur ylir allt Island, og voru þá lagaskipti
á landi. þab getur enginn vafi verib á þvf, ab þessi lögbók
liafi verib Járnsíba eba Hákonarbók, og ab Stuiia Iiafi komib meb
hana úr fyrstu ferb sinni, þegar borib er saman þab, sem Stuiia
sagbi vib Byrgi jarl, sem andabist 1265 eba 1266, vib sögu
Gub-mundar byskups góba, er svo segir: „þórbur (Stniiuson) kallar
til sfn son sinn, er Stuiia hjet, er sfóan varb riddari Magnús
kon-ungs Hákonarsonar, og lögmabur, og meb lians rábi og tillögu
skrifabi konungurinn fyrstu lögbók til Islands sfban Iandib gekk
undir konungsvald. Kom meb þessa bók út lierra þorvarbur
þór-arinsson f Austfjörbum, og stób hún um fimmtán ár, þar til er
optnefndur Magnús konungur skrifabi abra bók eptir tillögu Jóns
Einarssonar". þab verbur ekki sjeb, ab þeir Sturla og þorvarbtir
liafi reynt til ab koma þvf til Ieibar, ab hún yrbi lögtekin, en
þar af verfeur varla rábib, ab þeir liafi ekki gjört þab, því engin
saga er til, sem skýri glögglega frá árunum 1265 til 1269, þegar
Árni byskup kemur út mcb byskupsvfgsln. Slurla tólc þá vib búi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0596.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free