- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
593

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIILA LÖGMAÐUR l’ÓKDARSON.

593

á álibnum vetri, cr menn konungs fluttu Iík lians til Noregs.
Sturla var þá kominn í hina mestu kærleika vi& Magntís konung,
og fdl lconungur því Sturlu á hendur ab semja sögu föbur síns,
því ao þab hefur ]iá þðtt mjög áríbandi, aí) haldiö væri minningu
hins framlibna konungs á lopt meí> því aí> semja sögu hans, því
þá voru rita&ar sögur um alla Noregskonunga undan Hákoni.
Hefur Sturla eflaust, eins og Sturlunga segir, farib í þessu staríi
eptir konungs rá&um og forsögn hinna vitrustu mauna; liann hefur
og sjálfsagt Iiaft færi á aí) nota öll brjef og skjöl, er snertu stjdrn
Hákonav konungs, og annafe er viö bafíbi bori?) um lians daga.
Ilákonarsaga er ab mínu áliti ágætlega samin, og stendur ekki
neitt á baki hinum fyrri komingasögum. þac) má reyndar sjá
hinn sama mismun á Ilákonarsögu og hinum seinni
Noregskon-ungasögum, þegar þær eru bornar saman vib hinar eldri
konung-arsögur, eins og er á Sfurlungu og hinum eldri Islendingasögum.
þegar sögurnar myndast smámsaman, og ganga munn frá ínunni,
eins og skemmtunarefni, þá skreytist sagan og sljettist í
frásögn-inni, og fær á sig nokkurs konar skáldlegt sniö, sem hún getur
ekki fengib, þegar einn mabur safnar efninu, grandskobar þab,
og rabar því nibur eptir einhverju vissu sögusnibi, er hann velur
sjer sjálfur, og skrifar svo upp jafndbum. Hinar fyrri sögurnar
eru því allar liprari og sljettari ab orbfærinu, vibbuvbunum lýst
svo, ab þeir verba miklu glæsilegri, en þeir stundum liafa verib
í raun og veru, því fjarlægb vibburbanna í liinum libna tíma
dregur huldu yfir allt smávegis og allt lítilfjorlegt, svo ab sagan
stendur eptir í stdrkostlegum myndum, er standa einstakar, og
ekkert smátt í kring, er dragi augab eba eyrab frá sjálfri
abal-myndinni. þetta á mí, ab minnsta kosti ab nokkru Ieyti, vib allar
söguv, sem skvábav evu og hafa vevib löngu seinna en þæv liafa
gjörzt. þegar samtíöa menn rita, er svo margt um ab velja, af
því ab þeir eru svo gagnktinnugir vibburbunum, ab ekki verbur
ætlazt til, ab söguleg skarpsýni þeirra dæmi vibburbina eins rjett
og hinn eini dbrigbuli ddmari um sögugyldi vibburbanna, tfminn,
sem ætíb greinir úr þab er haldast á. llákouavsögu ev, eins og
Sturlungu, mjög skipab nibur eptir áraröbinni, svo ab sjaldan er
vandi úr ab rába, hvenær iiver vibburbur liafi gjörzt.

þab má sjá á Hákonarsögu sjálfri næv hún ev vitub, þvf í
275. kapítula stendur: „Er þab mál manna ab Fribrekur keisari
hafi göfgastur verib af Rdmverja keisurum í hinni síbari æíi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0607.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free