- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
579

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

heyra til sögu, er hann íslendingurinn segir". Hún mœlti: uHvaö
sögu er þab" ? Ilann svarar: ltþab er frá tröllkonu mikilli, og er
gö5 sagan, enda er vel frá sagt". Konungur ba& hana gefa aö
þessu engan gaum og sofa. Hún mælti: t,þaö ætla jeg, aÖ
Islend-ingur þessi muni vera gdöur drengur, og sakaöur minna en flutt
hefur veriÖ". Konungur þagöi.- Sváfu menn þá af nóttina, en
um morguninn eptir var enginn byr, og lá konungur í sama
lægi; en er menn sátu aÖ drykkjum um daginn, sendi konungur
Sturlu sendingar af borbi. Mötunautar Sturlu urbu viö þetta
gla&ir, uog hlýzt betra af þjer en vjer liugöum, ef slíkt venst opt
á". En er mcnn voru mettir, scndi drottning cptir Sturlu, og
baö hann liafa meb sjcr tröllkonusöguna1. Gekk Stuiia þá aptur
í lyptinguna, og kvaddi konung og drottningu, t<5k konungur
kvebju hans lágt, en drottníng vel og ljettilega, baö drottning hann
segja j)á sömu sögu, cr liann hafÖi sagt um kvöldib áÖur. Sturlu
gjöröi svo og sagöi mikinn liluta dags sögu, cn er hann haföi
sagt, þakkaöi drottning honum og margir aðrir, og þdttust skilja
að hann var fróður maður og vitur, cn konungur lagöi ekki til, en
brosti að nokkuð svo. JxSttíst Sturla þá sjá, aö allt skap konungs
var þá Ijettara en hinn fyrra daginn, segir hann þá konungi, að
liann liafði ort kvæði um hann og svo um föður lians: „vildi jeg
að þjer hlýdduð til. Drottning mælti: „Látið liann kveða, þvf aö
mjer er sagt, aö hann sje hið mesta skáld , og mun kvæðið vera
ágæta gott". Konungur bað liann kveða þaö kvæðið, er hann
liefði um sig ort, ef hann vildi. j’á kvað Sturla, til ])eSs er lokið
var. Drottning mælti: „það ætlajeg að kvæðið sjc vcl ort’’.
Kon-ungur niæiti: „Kanntu gjörla aö lieyra?" — Hún mælti: „Jeg vildi
að yöur þætti svo, herra". Konungur mælti: uSpurt Iieti jeg aö
Sturla kann aö yrkja". Síðan kvaddi Sturla konung og drottningu,
og gekk til rúms síns.

Næsta dag gaf konungi lieldur ekki að sigla, en um kvöldið,
áður hann f<5r að sofa, Ijet hann kalla á Sturlu, og er hann kom,
kvaddi hann konung, og mælti: „Hvað viljið þjer mjer, lierra?"
Konungttr bað taka silfurker fullt af víni, og drakk af nokkuð,

’) J)<) svoua sjc tckið til orða, cr varla aitlo’mli, að Sturla liafi liaft sög-

una skrifaía og lcsið hana, því að á híiðum stöðum stcnilur, að lianii

sagði sögu , og cru liklcga boðin til fawð cins og drottning gjörði þau,
þvi hún liefur, ef til vill, haldið, að hann la’si liana.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0593.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free