- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
580

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5(i6

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON. 294

fjckk sí&an Sturlu og mælti: „Vín skal til vinar drekka". Sturla
mælti: „Gu& sje lofabur, a& svo sje". „Svo skal vera, segir
kon-ungur, en nú vil jeg a& þtí kve&ir kvæ&i þa&, er þtí hefur ort
um fó&ur minn". Sturla kva& þá kvæ&i&, en er lokife var, lofufeu
menn mjög og mest drottning. Konungur mælti: „þafe ætla jeg
afe þú kvcfeir betur en páflnn"1. Konungur spurfei Sturlu um
þangafekomu hans. Stuiia segir konungi vel og einarfelega frá
skiptum þeirra Rafns; „en nú veit jcg, herra, afe jeg hefi verife
mjög affluttur vife föfeur yfevarn og yfeur, og eigi mefe sönnu efni",
og lagfei hann allt mál sitt á konungsvald. Konungur svarar þá
vel og hóglega og mælti: „Nú licfi eg heyrt kvæfei þín, Sturla,
og hygg jeg afe þtí munir vera hife bezta skáld. Ntí mun jeg
þafe afe launum leggja, afe þtí skalt heimkominn mefe mjer í
náfe-um og gó&um fri&i, en fa&ir minn á sök á sínum málum, er þiö
finnist, en gott mun jeg til leggja". Drottning þakkaöi konungi,
og kvaöst ætla, aö Stuiia væri hinn bezti drengur.

.Teg hefi tekiö þessa ágæta fallegu frásögn um þafe, er Sturla
kom fyrst til Magntís konungs, svo afe kalla orferjett eptir
Sturl-ungasögu, því þafe er svo mart staklega nýtt og einkennilegt vife
hana. þaÖ er, eins og enn mun sagt, ekki auöskiliö, fyrir
livcrja sök Magnús konungur hefur lagt svo mikla þykkju áSturlu,
en þó er enn bágra aÖ sjá, hvaö aö hinni ungu Ingibjörgu
drottn-ingu, dóttur Eiríks helga Danakonungs (plógpcnings), sem var
alin upp í klaustri í Daninörku, hefur gengið til afe flytja mál
Sturlu mefe slíkri gófevild; þó þyki mjer líklegt, hvort sem Magnús
konungur hefur spurt liana í skopi, hvort litín kynni mjög gjöiia
afe heyra, hvernig ort væri, efea ekki, afe henni hafi þótt liann
segja vel söguna, og afe hún liafi ráfeife í þessa vísu, sem jeg
hcld víst, afe haíi verife í þessari fyrstu drápu um Magnús konung:

Heilags hafit hála
hraustr þengils son fengit,
þik reifir gufe gæfu
gnótt, þjó&konungs dóttur.

’) þctta cru kátlcg or8, því þó að líklegt sjc, að Magnús konungur hafi
ekki borið jafngott skyn á kveðskap cins og Jlaraldur Sigurðarson, þá
er þd líklegt, að hann hafi liafl mcira vit á norrænuin kveðskap en
páfasöngum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0594.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free