- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
578

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5(i6

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON. 292

og Sturla þá í burt, en er þeir komu til herbergis, mælti Gautur
vibSturlu: „þungiega þátti mjer konungur taka þínu máli, en þ<5
eru þjer grib rá&in , og ætla jeg þú lialir mjög afiluttur veri&."
Sturla svarar: „Eigi efa jeg þa&, licldur þykist jeg vita, a& Rafn
muni mig hjer mjög affiutt hafar er mjer þdtti á Islandi tii tínt
smátt og stórt, satt og logife."

Annan dag gekk Gautur í konungsgarfe, og cr hann kotn
aptur segir hann Sturlu, afe skipazt hati um mál hans, því
kon-ungur vilji nú, afe liann fari me& honum sufeur mefe landi. Stuiia
kvafe konung mundu hljdta afe ráfea, rjefest hann þá til ferfear mefe
konungi, og var skrásettur í skip, gekk hann til skips, og var fátt
manna komi&, hann haf&i liú&fat og sviptikistu, og settist fram
á þiljur.

Nokkru sf&ar gekk konungur á bryggjur og sveit manna
mefe honum, stdfe Sturla þá upp, hncig&i honum og kvaddi
liann, en konungur svarar engu, og gekk aptur eptir skipi til
lyptingar; sigldu þeir um daginn su&ur me& landi, en um kveldi&,
cr menn brutu upp vistir sínar, sat Sturla kyrr og bauö engi
mafeur honum tii matar, þá gekk þjánustumaÖur konungs uin skip,
og spurÖi Stuiiu, livort hann hefði nokkra vist og drykk. Iiann
kvaöst hvorki hafa. Sí&an gekk þjánustumaður tii konungs, og
mæiti viö liann liljdtt. Síöan gekk hann fram í skip til Sturlu
og mælti: „þú skalt fara í mötuneyti með þeim jþdri munn og
Erlendi maga"1; þeir tóku við lionum og heldur fálega, en er
menn lögðust til svefns, þá spurði stafnbúi konungs, hver skemmta
skyidi. - Flestir Ijetu hljótt yfir j>ví. f>á mælti hann: „Sturla hinn
íslenzki, viltu skemmta"? — uRáð þú" segir Sturla. Segir hann þá
Huldarsögu, betur og fróðlegar en nokkur þeirra hafði fyr heyrt,
er þar voru, þröngdust þá margir fram á þiljurnar, og vildu
heyra sem gjörst, varð þar l>röng mikil. Drottning spuröi: l(hvaða
þröng er þar fram á þjjjunum"? —Maður segir: ((þar vilja menn

’) Skyldi það vera tilviljun, að þessir tveir inötunautar Sturlu hafa þessi
viðurncfni? Eða skyldi konungur enn liafa verið svo rciður, að liann
hafi viljað skopast að örbyrgð Sturlu, og-hafi því sctt haun í matuneyli
mcð niatliíikum tveim? llið siðara virðist mjög ókonunglegt, en þó cr það
liklcgra, þcgar gætt cr að, livað þeir scgja, þcgar Sturiu komu
scnd-ingar af konungsborði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0592.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free