- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
577

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

frammi haft, þegar Sturla gjörbist Iendur maSur hans. Um þessa
brigfemælgi jarls kva& Stuiia |)á vísu þessa:

Rauf vi& randa stýli,
rétt innik þat, svinnan
allt, því at oss heíir* vælta
Ofeinn, þar er hét göbu.
Skaut sá er skrökmál flytr,
skil ek hvat gramr man vilja,
Gautr unni sér sleitu,
slægr jarl, vií) mér bægi’.

36. Ulanferð Sturlu hin fyrsta.

Sturla fdr utan á Eyrum um sumariÖ, og haföi nær ekki
í fje, þeim först vel, og tdku land vi& Björgvin, og var þar fyrir
Magnús konungur. þá var og í Björgvin Gautur af Meli. Gekk’
Sturla þegar á fund hans, Gautur tók honum vel og mælti: uErtu
Sturla hinn ísleuzki’?" — uSvo er víst", segir hann. Gautur mælti:
„Heimill er þjer matur me& mjer, sem ö&rum Sturlungum". Sturla
kva& eigi víst, aö hann ætti betra kosti; fdl’ hann þá til vistar
meb Gauti, og segir honum af hiö Ijósata um þangaÖkomu sína,
en Gautur segir honum, hversu mjög hann var affluttur viÖ Magnús
konung, en þd meir viÖ Ilákon konung. Litlu síÖar gengu þeir
Gautur og Stuiia til Magnúsar konungs; Stuiia kvaddi konung
en hann svarar engu. Konungur mælti: "Seg Gautur, hver þessi
maöur er, er meö þjer fer". Gautur mælti: „þessi maÖur ér Sturla
skáld þdröarson, og er nú kominu á yöar miskunn, og hygg jeg
vera, berra, vitran mann". Konungur mælti: „þann hyggjum vjer,
aö bann væri eigi hjer kominn, ef bann væri sjálfráÖi, en þd
mun bann reyna, þá er liann finnur föÖur minn". Gautur mælti:
(lþaö hygg jeg, aö hann muni hafa yður kvæ&i a& færa, og svo
föður yðrum". „þa& er líkast", segir konungur, „a& eigi Iáti jeg
drepa hann, en ekki kemur hann í mína þjdnustu". Gekk Gautur

’) Óðinn (= Giíurr) rauf alll við svinnan randa stýfi; r«tt innik þat; því at
^hann) heiir vœita oss, þar cr hét gdðu. Slægrjarl, sá cr flytr skrökmál,
skaut við mér bægi’; Gautr [ = Gizurr] unni sér slcitu’; skil ck hvat
grainr mun vilja.

1) bægBi injer, sljaknM viJ mjer. i) = deil», þ. e. vildi deiln vi5 mig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0591.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free