- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
576

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5(i6

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON. 290

komst hann í bœnahús og þeir fjeiagar. Vestfirítinga greindi á
um, hvort bænahtísib skyldi halda þeim, en þa& rje&st af aÖ bföa
þess -er Rafn kæmi. Rafn kom um daginn í Öxney og höföust
þeir Snorri orö viö, og beiddi hann sjer griöa og mönnum sínum.
Rafn vildi ekki heita gri&um; hann haf&i þá frjett, a& Sturla var
inn undir Sta&arfelh’, hjelt hann þanga& meö allan þorra flokksins.
þegar Sturla sá, aö mörg skip fóru a& landi, sag&i hann a& vera
mundi ófriöur: „eru þetta miklu fleiri skip en vorir menn höf&u,
og mun Rafn kominn vera". Tók hann þá þa& rá& a& rí&a undan
nor&ur um fjall til Skar&sstrandar, og er þeir ri&u upp um brekkur,
sáu þeir a& hver ma&ur hljóp yfir annan fram af skipunum,
þótt-ust þeir þá kenna, a& Rafn var í fer&arbroddinum; ri&u þeir þá
undan, og þraut hesta fyrir þeim, var sá einn dþrotinn er
Gutt-ormur þdr&arson átti, rei& Sturla þá þeim hesti, komust þeir
undan nor&ur yfir fjalli&. Nikulás þörarinsson kom eptir þeim
Rafni í hei&arbrekkunni, var Rafn þá mjög mó&ur og mart manna
þroti&. Rafn ba& Nikulás a& strjúka eptir þeim, er fremstir væru,
ef hann væri ekki þrotinn. þá spur&i Nikulás, hver vopn skyldi
bera á Sturlu, ef hann yr&i tekinn. „þaö veit jeg nú ekki", segir
Rafn, (lenda vil jeg þaö nú eigi". Rafn hjelt síöan noröur til Skarös
og fann Bjarna Snorrason, og baö liann leita Sturlu, en hann
vildi þaÖ eigi nema honum væru grið til send. Rafn gjörði þaö.
F<5r Bjarni þar til er hann fann Sturlu, og seldi honum grið af
Rafns hendi, en Sturla önnur af sinni hendi, var þá fundur
ákveö-inn f Dagverðamesi. þeir Rafn og Sturla fundust aö ákveönu
og urðu þau málalok, að menn Sturlu fengu allir lífs grið og lima,
en Rafn rjeö einn sáttnm, og rjeðst það, að Sturla skyldi fara
utan um sumariö á Eyrum, en þau Helga og Snorri hjeldu búinu
á Staðarhóli. En er Sturla f<5r til skips, fann hann þ<5rö mág
sinn á þingvelli, og segir hann Sturlu þau tíðindi, að Ilákon
konungur var úr landi farinn, en Magnús konungur var fyrir
landstjórn, og drottning og Gautur af Meli; barst Sturla það fyrir
að koma sjer í kærleika viö þau, því aö hann uggði mest
fjand-skap Hákonar konungs. þegar Sturla kom á Eyrar til skips síns
var Gissur jarl á Eyrum, og Ijet eigi vel við Sturlu; hefur jarli
líklega þútt Sturla ekki hafa sýnt nóga einur& vi& sig fyrra
sum-ari&, þegar Vestfir&ingar neyddu jarl til aö fiytja konungsmál,
eins og áöur er getið, en Sturla var þá heldur enginn vinur
jarls, og þótti lítt hafa haldizt þau hin fögru hcit, er hann hafði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0590.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free