- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
575

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖUMAÐUR ÞÓRDAKSON.

575

tíma; þeir voru dskaplfkir, þorfeur lijelt sig til kennimanns og
var hdglátur í hvívetna, en Snorri gjörbist uppivöbslumabur mikill
og hjelt sveit nokkra. Snorri Sturluson rei& þetta haust (1262)
su&ur til Borgarfjaröar til Hauks á Alptanesi, og tðk þar vi& búi,
og haf&i hann fjölmennt um veturinn, og þóttu þeir ekki spakir
í hjera&i. Bafn haf&i gjört bú í Stafaliolti um voriS me& rá&i
Sturlu, eptir a& hann liaf&i fengi& skipun fyrir Borgarfir&i. Rafn
lag&i liinn mesta úþokka á Snorra og hans fjelaga, og ur&tt þeir
alldvinsælir af lijera&smönnum, kom svo, aö Snorra þótti elcki vi&
vært, og stukku þeir upp, og fúr Snorri þá vestur til föÖur síns,
gjör&ist þá fullur fjandskapur me& þeim Sturlu og Rafni. Um
vori& (1263) gjör&u þeir rá& sín Sturla og Snorri fe&gar, Vigfús
Gunnsteinsson og Snorri, son Páls prests á Eyri Hallssonar,
mágar Sturlu, og rje&u a&för a& Rafni, því a& þeir þöttust sjá,
a& ekki mundi uppgangur þeirra ver&a mikill, me&an stæ&i ríki
Rafns. Eptir páska drógu þeir li& saman, nema Vigfús, hann
dró sig úr a&för, þegar til kom. Sturla haf&i ávallt latt
þess-arar fer&ar, og kva& þá mundi hljóta af henni mikinn ótíma en
engan framgang, en kva&st þó eigi nenna a& sitja heima vi&
áeggjan þeirra, en vita, a& þeir mundu fara ])ó a& liann sæti
heima.

þeir ri&u nú suÖur um hei&i, og sendu mann fyrir til
Norö-urár a& vita hvort áin væri re\&, því a& vatnavextir voru miklir.
Sendima&ur kom aptur og segir, a& áin væri órei&, sneru þeir
þá ofan me& Nor&urá og út á Mýrar. Rafni kom njósn úr Dölum
vestan, og safna&i hann þá li&i, og rei& eptir þeim út á Mýrar,
en þá bar undan í þa& skipti. þeir Snorrarnir fóru þá vestur
til Skógarstrandar, fengu sjer þar skip, og fóru vestur í fjör&u
og heldur óspaklega, og stó& nú milli þeirra allt gri&alaust. Skömmu
seinna sendi Rafn or& VestfiiÖingum, a& þeir söfnu&u li&i og kæmu
til móts viö sig á ákveÖinni stundu; sí&an safnar hann liöi um
Borgarfjörö, og fer meÖ þaö ’vestur til Skógarstrandar. Hann
sendi orö GuÖmundi Böövarssyni til Staöar, aÖ hann kæmi til sín
vestur á Breiöafjörö meö skip þau, er hann fengi, og fór
Guö-mundur, og vildi hann vera til samnings meö þeim, ef hann mætti.
þegar Rafn koin á Eyri, komu sumir Vestfir&ingar til móts vi&
hann, þeir höf&u elt Snorra Pálsson á skipum, og komst hann
undan á land, gekk á vald Rafns og fjekk gri&. Snorri
Sturlu-son var í Öxney, og konut Vestfir&ingar a& honum óvörum, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0589.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free