- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
574

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

571

STUIiliA IiÖGMAÐUlt l’ÓKDARSON.

l>euna vetur’, hann átti |)á tal vií> bændur, hvevt ráb fyvir skyldi
gjora um áköll þau, er hanh vissi ab konungsmenn fdru nief).
Var þafe ráb jarls og bænda, ab )>eir bjetu lionum stdrfjc til ab
leysa þab vald er á var kallab, hjetu sumir tveim hundrubum,
sumir einu, sumir tdlf aurum. En er Hallvarbur spurbi |)etta,
segir hann, ab konungur viiji eigi ab bændur sjeu píndir tii svo
mikils fjcgjalds, kvab kouung vilja liafa lilýbni af bændum, og
slíkan skatt af landi, sem þeim yrbi sízt afarkostur í ab gjalda,
og hjetí þd þar í mdti hlunnindum og rjettarbdtum; neitti
Ilall-varbur öllu j>ví er Gissur hafbi samib vib bændur. þeir
Hall-varbur og Kafn Oddsson höfbu fylgt konungsmáli svo vel vib
Vestlirbinga, ab þeir höfbu allir lofab ab sverja konungi land og
þegna. Drdgu allir höfbingjar saman stdrílokka fyrir alþing, segir
Hallvarbur jarli þá, ab flokkar væru saman dregnir fyrir vestan
lieibar, og hefbu allir heitib ab ganga undir skatt og
konungs-mál, og ab flokkar þessir mundu ríba á þing, og flytja j>ar
kon-ungsmál, ef eigi gengju ella vib. þcir Halivarbur og Rafn hofbu
og sent orb þcim Oddaverjum, Hálfdánarsonum og Andressonum,
er voru fjandmcnn jarls, ab koma á þing mcb allan afla sinn.
þegar Gissur jaii lieyrbi þetta, átti liann tal vib vini sína, sá
hann ]>á, ab konungsmál mundu fá framgang, ]>d hann setti sig á
mdti þeim, ]>egar aiiir abrir höfbingjar fylgdu Hallvarbi; tdk jarl
]>á þab ráb, ab hann flutti sjálfur konungsmál vib Sunnlendinga
og Norblendinga; var á því ]>ingi svarinn æfinlegur skattur
Há-koni konungi, sdru tdlf bændur fyrir Norblendingafjdrbung, líka
sdru bændur’ fyrir vestan þjdrsá í svcitum Gissurar. Á þessu
þingi sættust þeir Gissur jaii og Rafn Oddsson. Eptir ]>ing reib
llallvarbur, Rafn og Sigvarbuv byskup vestur til Borgarfjarbav, og
fundu Vcslfirbinga á þverárþingi, og gengu þeir þá undir þvílíka
ciba sem abrir. Sdru þeir fyrst formcnnirnir, Rafn Oddsson,
Sig-hvatur Böbvarsson, Sturla þdrbarson, Einar þorvaldsson
Valns-firbingur og Vigfds Gunnsteinsson, og þrír bændur meb hverjum
þeirra, þrír bændur sdru og fyrir Borgfirbinga.

35. Sturlo þórðíirson rckinn ulan.

Eptir þctta þing rcib Sturia vcstur lil sveita sinna, hann
átti þá bd á Stabarhdli, en hafbi liætt bdnabi í Svignaskarbi eptir
ab Rafni var skipabur Borgarfjörbur. Stuiia átti tvo sonu, scm
nefndir eru, Snorra og þdrb, þeir voru frumvaxta menn í þenna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0588.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free