- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
573

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUKLA LÖGMAÐUlí, I’ÓlíRARSON.

5-53

Rafn Oddsson gjör&ist í þenna tíma mikill höffeingi. Hann

haf&i ráfeif) yfir Vestfjörbum alla tí&, sífean þdr&ur kakali fór utan

1250; hann hafbi seinna tckib undir sig ríki J<5na Sturlusonar,

er andazt liafbi erlendis 1254. Rafn bj<5 lcngstum ab Saubafelli,

en átti annab bú á Eyri í Arnarfirbi. þegar þórbur kakali fór

utan, hafbi hann reyndar skipab þorlcifi Borgarfjörb, en þó bobib

Rafni ab styrkja hann, þvíþorleifur gjörbist þá hnfginn fyrir aldurs

sakir. Rafn fór því opt til Borgarfjarbar og vingabist vib bændur,

og vildu þeir honum helzt þjóna. þessar vinsældir Rafns ÍBorgar-

fir&i ollu þvf, ab bændur vilclu meb engtt móti taka vib þorgilsi

skarba 1252, eins og ábur cr getib. Eptir ab Sturla hafbi gjört

bú í Hítardal 1255, og einkum eptir ab hann fiutti í Svignaskarb,

reyndi hann ab draga Borgfirbinga undir sig, og hefur homim

tekizt þab ab nolclcru leyti, þegar segir: ab hann liafi liaft slíkt úr

Borgarfirbi, er hann hafi fengib, þegar hann veitti þorgilsi á þingi

1257. Má og vera ab hann liafi tekib arf eptir Olaf hvítaskáld,

f

bróbur sinn, er andabist 1259, og hafi þá vinir Olafs hneigzt til
hans; ab minnsta kosti virbist þab, ab hann liafi haft ráb yfir
Stafaholti 1262, þegar Rafn gjörbi þar bú, því þar segir ab Rafn
hafi gjört búib meb rábi Sturlu. þetta gjörir líka skiljanlegt, ab
Rafn ofsótti Sturlu svo fast þrjtí árin (1255 — 57) eptir ab Sturla
lcom í Hítardal, þangab til ab þorgils, er þá var ríkastur á Islandi,
neyddi hann til ab sættast, eins og ábur er sagt. þessa sætt
bjelt Rafn cptir ab Gissur kom út, því Stuiia gjörbist mabur jarls,
og liafbi því styrk lians móti Rafni, cn Rafn og Gissur voru
ósáttir, cn Rafn hafbi þá engan aíla móti Gissuri, og sat hann
þá löngum vestur f fjörbum.

þegar llallvarbur kom út meb konungsbobskap, cr þess ekki
getib, ab Gissur jaii hafi f neinu sett sig móti tilskipun konungs
um Borgarfjörb, en liann vildi færast undan, ab landsmenn gengju
undir «skattgjafir vib Hálcon. Rafn hcfur án cfa fengib
Borgar-fjörb meb þvf skilyrbi, ab hann veitti Hallvarbi á þingi til ab Icoma
fram konungserindum. Ilallvarbur sat í Reykjaholti um
vctur-inn; hann var meb ab draga saman sættir mcb þeim Sighvati
Böbvarssyni og þorvarbi þórarinssyni um víg þorgils, og rjebi
Sturla Sighvati til ab sættast, því honum sýndist fyrir von komib,
ab þeir rnutidu korna fram mannbcfndum. Ilallvarbur ílutti
slcör-uglcga konungs erindi vib Gissur, og tók hann því vel, og kvabst
þar mjög skyldi stund á leggja. Gissur sat fyrir norban land

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0587.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free