- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
572

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

572

STURLA LÖGMAÐXiR Í’ÓHÐARSON.

þar mikife bú. Um sumarií) reit) jarl til þings meí) fjölmcnni; þá
voru þeir á þingi Sighvatur Böbvarsson og Sturla þúrbarson, og
vingufeust þeir vib jarl. Siglivatur sótti á því þingi þorvarb
þór-arinsson til fullrar sektar, og hjet Gissur honum libveizlu til
hefnda eptir þorgils. þá hófust deilur þeirra þórbar
Andresson-ar, er þá var ríkastur af Oddaverjum, og Gissurar jarls. Safnabi
jarl libi um sumarib, og f<5r austur á Rangárvöllu á hendur þórbi.
Sturla þórbarson kom ab vcstan meb mikinn ílokk til libs vib
Gissur. I þeirri ferb var rænt vfóa um Rangárvöllu og drepin
tíu hundrub nauta. Gekk þórbur ab Iyktum á vald jarls, og
sætt-ust þeir í þab skipti.

I þessari ferb gjörbist þab, ab þórbur, sonurþorvarbar í Saurbæ
í Eyjafirbi, bab Ingibjargar Sturludóttur, er ábur hafbi átta Hallur
Gissurarson. Var brúbkaupsstefna ákvebin á Stab meb jarli um
veturinn eptir öndverban. Sturla kom vestan vib tuttugu manna,
Sighvatur Böbvarsson og fleiri göfgir menn. þá gjörbist Sturla
lendur mabur Gissurar jarls, og hjet Gissur honum Borgarfirbi og
þar öbrum sæmdum meb. þenna sama vetur gipti Sturla líka
Gubnýju dóttur sína, og fjekk hennar Kálfur Brandsson
Kolbeins-sonar, frændi Gissurar, er þá bjó á Hafsteinsstöbum í Skagafirbi.

Sumarib eptir (1260) sendi Hákon konungur til Islands Ivar
Amljótsson og Pál línseymu, og bab hann þá flytja erindi sín á
alþingi sjálfu, þvf hann hafbi þá spurt ab Gissur hafbi lftt rckib
erindi lians. þeir Ivar fóru til alþingis, var þar fyrir Gissur
jarl og flestir höfbingjar, og fluttu sendimcnn þá konungsbrjef,
og var þar mikil manndeild á, iiversu þeim var tekib. Gissur
jarl flutti konungserindi, en þó mcb öbrum hætti en á brjefunum
stób; en Sunnlendingar, vinir jaiis, mæltu mest á móti skattinum,
og varb erindi þeirra Ivars ekki. þeir Ivar fóru út samsumars,
og fluttu þeir konungi þab, ab Sunnlciulingar mundu eigi liafa
neitab svo djarflega skattinum, ef þab hefbi verib móti skapi jarls.

34. Islcndingar ganga undir skatt.

Hákon konungur sá nú, ab Gissur mundi aldrei ganga fyrir
flutningi sinna mála á Islandi, og ab hann yrbi ab fá sjer annan
fyigismann. Hann sendi því IlalUarb gullskó til Islands sumarib
eptir (1261), og gjörbi konungur þá breyting á hjerabaskipun, ab
hann skipabi Rafni Oddssyni Borgarfjörb, en tók hann af Gissuri
jarli.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0586.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free