- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
571

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUliLA LÖGMADUIt ÞÓHÐAUSON.

571

engan aíla til vifetöku; en þeir Sturla og Sighvatur bjuggu búi
hans á Grund nokkurar nœtur, síban fóru nienn í milli þeirra, og
voru grib sett, en engar urbu sáttir á því sumri.

33. Gissur skipaður jari yfir Islandi.

Eptir lát þórbar kakala hafbi Gissur þorvaldsson enn meiri
metorb en ábur af Hákoni konungi. þegar Iiákon konungur frjetti
dráp þorgils skarba, þótti honum þörf á ab sctja einhvern yfir
Norblendingafjórbung, er væri sjcr trtír, og ræki vel erindi sín.
Gissur hafbi þá verib fjóra vetur nieb Hákoni, og þó ab liann
væri ( góbri virbingu meb konungi, vildi hann þó fyrir hvem
mun komast út. Hákon konungur tók þá nýtt bragb, og gaf
Giss-uri jarlsnafn, og setti hann í hásæti hjá sjer, og Ijet skutulsveina
sína skenkja honum sem sjálfuin sjer; hann gaf honum margar
góbar gjaíir, og fjckk lionum merki og lúbur, og fór Gissur þá
út, og var þá mjög heitbundinn vib konung, ab skattur skyldi
vib gangast á Islandi. llugsabi konungur, sein lfka varb, ab
Gissur ætti bágra mcb ab ganga móti konungsmálum, þegar þab
væri öllutn kunnugt, ab liann liefbi þegib slíkt tignarnafn af
konungi.

þegar Gissur kom til lslands, síb um liaustib 1258, hjelt
hanu vel upp sæmdum þeim er konungur hafbi gjört til hans;
sagbi liann um þá menn, cr honum gjörbust handgcngnir, livort
sem þeir gerbust hirbmenn sínir eba skutulsveinar, ab þeir skyldu
þvílíkar nafnbætur liafa í Noregi af Hákoni konungi; og urbu vib
þetta margir menn til ab gjörast jarli handgengnir, og svcrja
honum eib, en Hákoni konungi trúnab; þab Ijet jaii og fylgja, ab
hann kva&st ckki skyldi þessa nafnbót neinum peningum kosta,
og engi skattur skyldi fyrir þab leggjast á Iandib, og kvabst hann
hafa fengib þessa tign, án þess ab hann liefbi heitib konungi
nokkuru á móti. Sama sumar sendi konungur ýmsa
trúnabar-mcnn sína til Islands á öbrum skipum til ab vita hvort jarl gjörbi
cptir því, sem liann hefbi hcitib konungi; liafa þeir þá borib þab
vib landsmenn, ab Gissur hermdi ekki rjett frá orbum konuiigs,
cn þó bcr ckki á því, ab jarli hafi ])á verib utan stefnt.

Gissur jarl var sybra um veturinn, en um vorib fór liann
norbur, og tók þá undir sig allan Norblcndingafjórbung og
Borgar-fjörb, eins og konungur hafbi skipab lionum. þá keypti jarl Stab
í Skagafirbi af Páli Kolbeinssyni fyrir hundrab hundraba, og gjörbi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0585.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free