- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
570

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

570

STURLA LÖGMAÐXiR Í’ÓHÐARSON.

Rafni meö honum. Böbvar vildi npp standa, en Einar vildi ekki
fara aö Rafni, nema forgils sendi orí> til, en kvafest mundi verja
Sturlu, ef hann kæmi út þangaí). Sturla gjörÖi þá svo, ab hann
reiö sjálfur út til Stafear, en sendi mann nor&ur til afe bifeja
þor-gils libveizlu. þegar þorgilsi komu orí> Sturlu, reib liann ab
norb-an ákaflega, og túk upp menn á leibinni, og kom vestur í Dali
meb fjögur bundrub manna til Saufeafeiis, stukku þeir Rafn og
Asgrímur þá undan á fjöll upp. Stuiia reib þá inn til Dala, og
varíi mikill fagnabarfundur meb þeim þorgilsi. Næsta dag
tók-ust me&algöngur, og vildi þorgils unna þeim Rafni jafnabargjörSar
til þess ab sættir yrbu tryggari, og sættust þeir nú heilum
sátt-nm, og hjeldu ]>á sætt meban þeir lif&u allir.

32. Vig ^orgils og epLirmúl.

Nú var þorgils or&inn mestu rá&andi á Islandi, og gjör&ist
liann því betri og stilltari höf&ingi, þvímeiri völd sem hann fjekk;
en svo er a& sjá, sem hann Iiali ætlaö a& halda trúnaö vi&
kon-ung, því þegar þorvarÖur þúrarinsson kallaÖi til hjera&s í
Eyja-firÖi, fær&ist þorgils undan því aö Iáta af hendi Eyjafjörð, og bar
fyrir sig bæði skipun konungs og jáorð bænda. þ<5 getur þess
hvergi, aö hann liafi fiutt konungsmál, livorki á alþingi nje
annar-staöar, siðan aö liann fjekk Noröiendinga til að heita Ivari
Engla-syni skatti, sem ])<5 ekki varö nema loforðið eitt. Veturinn eptir
(1258) myrði þorvarður þörarinsson þorgils skaröa á Ilrafnagili
í Eyjafirði, fyrir ])á sök , að þorgils vildi ekki sleppa yfirráðnm
yfir Eyjafirði, er konungur hafði skipað honum, en Steinvör
Sig-livatsddttir kallaði sjer þá mannaforráð í EyjafirÖi, í arf eptir þórö
kakala, brdöur sinn, er andazt hafði erlendis árinu áður. Hún
hafði ])á geiið þorvarði mági sínum búið á Grund, og handsalað
honum mannaforráð, ]>að er hún ])óttist eiga í Eyjaíirði. En eptir
dráp þorgils vitdu bændur enn síður ganga undir hann, og fjekk
hann aidrei vald yfir Eyjaíirði.

Til eptirmáls eptir þorgils var Sighvatur Böövarsson og
Guö-mundur, bræöur þorgils. Sighvatur liafði þá gjört bú að Stað.
þcir áttu fund með sjer seinna uin veturinn: Siglivatur, Rafn og
Sturla, og bað Sighvatur Rafn li&veizlu, en hann synja&i, og vildi
í cngu bindast. Um vori& um páskaleyti f<5ru þeir Sturla
þdrðar-son og Sighvatur með ílokka noröur um land til Eyjafjarðar, en
þorvaröi barst íijósn, og rcið hann undan norður, ]>ví hann hafði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0584.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free