- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
569

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMADllR I>ÓRÐARSON.

5ÖÍ)

Eyjafjörb, er bezt fylgdi konungsmáluni, og skipafei hann því
þorgilsi allar sveitir norfeur til fjór&ungamóts, því aíi Eyjóifur
ol’si haf&i, eptir aí> liann komst í kærleika vib Henrek byskup,
og eptir Flugumýrarbrennu, fengiÖ konungsbrjef fyrir Skagafir&i
og Öörum sveitum þa&an nor&ur.

31. Dcilur Rafns Oddssonar og Sturlu X><5r5arsonar og saatir.

Sturla þdr&arson fær&i um vorib (1256) bú sitt úr Hftardal
í Svignaskarti, og fær&i bæinn þar upp á hamrana, haf&i hann
þa& af hjera&i sem ltann fjekk, en stundum var hann aö
Sta&ar-lióii. Tóktt nú a& ver&a margar greinir me& þeim Rafni, þar til
er þeir Rafn og Asgrínntr ri&n vestur a& Sta&arhóli a& Sturlu.
Sturla liaföi ri&i& a& heiman um kvöldi& me& fyigdarmenn sína,
og lágu þeir upp í hlí&inni frá Bjarnastö&um, því a& ófri&Iegt
var sagt af Rafni, en um morguninn snemma vildu fylgdarmemt
hans heim rí&a,- en Sturla ljet ráölegra, að þeir bi&tt miösmorguns,
og ef þeim sýndist þá eins sætt aö rí&a heim, kvaöst hann eigi
mundi letja þá, en ekki kva& hann ]>á drauma sína vita, ef þeir
yr&u þá jafnfúsir. Um mi&smorgunsskei& kornu þeir Rafn á
Stað-arhól, könnuðu þeir bæinn, og drápu þar einn mann, og riðu
síöan heim. Eptir um sumarið fóru menn í milli þeirra og
leit-uðu um sættir, og áttu þeir fund lijá Glerá. Sturla trúði þeim
eigi til fttlls, og fór því ekki lengra. þegar sættin gekk ekki
saman, tóku þeir Rafn hesta sína og ri&u eptir Sturlu, og dró
lutnn nau&uglega undan, en þeir Rafn unnu á mönntim lians þeim
er sí&ast fóru. Uni veturinn eptir var a&faralaust me& þeim, en
liætt var nú a& leita um sættir milli þeirra.

Sumarið eptir (1257) rjeð þorgils skarði mestu á alþingi. Sturla
veitti honum á þingi, og fylgdu honum Strandamenn og
Saurbæ-ingar, og slíkt úr Borgarfirði er liann fjekk. þá tók að rjena
vinátta þeirra þorgils og þorvarðar þórarinssonar. Seinna um
sumarið reið Sturla þórðarson í Tungu að Olafi, bróÖur Rafns.
Rafn var þá vestur í fjörðum. Rafn brá við ]iegar og þeir
As-gríraur, og söfnu&u li&i, og ri&u suÖur til Borgarfjar&ar a& Sturlu,
því hann liaföi þá fariÖ su&ur til Svignaskar&s til bús síns. Sturlu
kom njósn af fer&um þeirra, og ílú&i hann þá hi& ne&ra um Mýrar,
og gjör&i or& Bö&vari bró&ur sínum til Sta&ar, og Einari
Halldórs-syni, a& þeir byöu út almenningi um nesiÖ, og færu a& þeim

37’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0583.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free