- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
566

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

280 STURLA LÖGMAÐUll I’ÓRÐARSON.

um lioibi, og fengu tekife njdsnir, er gengií) höfbu fyrir þeira á
iieibinni. þegar flokkurinn kom norbur í Yatnsdal, tóku þeir reib
ákaflega ofan Vatnsdal, því |)eir ætlu&u ab Ásgríraur
þorsteins-son, brd&ir Eyjdlfs, mundi heiraa í Hvammi, en honúm haf&i komií)
njdsn vestan ur Döium, ab þorgils og Sturla væru heiraan ribnir,
og baf&i hann þegar ri&i& noröur til þeirra Rafns og Eyjdlfs me&
þær frjettir. Úr Vatnsdal gjöröu þeir njdsnir fyrir sjer norÖur,
og fdru meÖ flokkinn til Skagafjarðar. þegar þeir komu til
Skaga-fjarðar, var það tekið til ráðs, að fariö var í liðsbdn, en svo
höfðu þeir Rafn og Eyjdlfur hrakið fyrir Skagfiröingum, aö fáir
þorðu að standa upp mcð þeim, og fengu þeir lítið af mönnum
en minna af vopnura, höfðu þeir Rafn tekið allan vopna-aíla, svo
a& Ásbjörn Ulhugason í Vi&vík, mágur þorgils, haf&i ekki vopna,
nema sver& fenglítiö og buklara. I Skagafir&i fengu þeir nær
sjötíu manna, og var Ásbjörn fyrir þeim. Sí&an lijeldu þeir
flokk-um þessum til Eyjafjaröar.

þegar að bændur spur&u, aö dfriöur var kominn í lijeraö, fdru
þeir á fund Eyjdlfs ábdta á þverá, og báðu hann meöalgöngu.
þeir Rafn og Eyjdlfur höföu, þegar er þeir fengu njdsn af
ferö-um þorgils og Sturlu, brugðið við og safnað Iiði, og fengu þeir
á þriðja hundraÖi, og var liö ])að allvel bdið. Eyjdlfur ábo’ti kora
á fund þeirra þorgils, og segir þeira sætta-uraleitun þá, er hann
hafði haft við þá Rafn og Eyjdlf, kvað liann þá bjdða að leggja
öll mál þeirra þorvarðar undir jafnmarga, og sættast að því, en
skilja undan hjeraössektir og utanferð og ríki þau öll, er þdröur
Sighvatsson haföi þeim skipað. þorvarður var ekki fjærri sættum
og leggja málin í jafnaöarddm, en skoraði að Eyjdlfur skyidi fara
utan og láta lausar sveitir. Ábdti kvað þetta vera fjærri boðum
þeirra, kvað þeim þykkja Oddur liafa unnið til dhelgis sjer, en
þdttust eiga stdrsakir á þorgilsi og Sturlu fyrir aðför þessa. það
var annaö boð þeirra Rafns og Eyjdlfs, að þeir skyldu allir fara
utan og leggja mál sín á konungsddm. þorgils ljezt ekki munu
fara utan, nema konungur sendi honum orö, en Sturla kva&st
ekki þa& gjört hafa, svo a& hann vissi, aö liann þyrfti Iand a&
flýja; þdtti honum þeir liafa gjört sjer grýlur um sumari&, og
var liann eigi mjög sáttfds. Ábdti sagöi þeira, að honum þdtti
bdningsmunur raikill, og þdtti vera liið ínesta bætturáð að berjast.
Stuiia mælti: (,má vera, aö minni hætta veröi en til er hugað,
segir mjer svo hugur um, að Eyjdlfur muni mjög hafa fyllt sína

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0580.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free