- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
567

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐUR Í’ÓKDARSON.

lífdaga. Tðku j>cir j)á allir höfbingjarnir j)aö rá&, a& hætta til
bardaga, cf cigi væri þeirra sætta unnt, cr j)cirn gætist aí>. þcir
Rafn ogEyjálfur neittu þessari sætt, en gjörfeu þau orí> nieí) áböta,
aí> j>eir skyldu finnast á grundinni hjá þverá fyrir nor&an, og
berjast til umskiptis, standa jafnfram, og stelast hvorugir aí>
ö&r-um. Rafn var fúsari aí> berjast, og kvaíi sig vænta, aí> sú au&na
fylgdi þeiiu til sigurs seni fyr, j>css voru og llestir fúsari; en
Eyjdlfur kvaí) þaö hugbofe sitt, aö þeir mundu eigi sigrast á svo
stdrbornum mönnum fjöldafundum, þd ab þeini lieí&i veitt vel í
áhlaupuni meb skyndiráfeum eba skjdtum atburbum.

þeir þorgils, þorvarbur og Sturla bibja nú lib sitt ab búast
til bardaga hvern eptir sínum föngum. þetta var hinn næsta
dag fyrir þorláksmessu umsumarib; var þá iieitib á gub og hinn
hclga þorlák byskup, ab allir þeir menn, sem kæmust ]>aban heilir,
skyldu fasta dag og ndtt fyrir þorláksmessu næsta sumar, og
syngja saltara, cf ])eir sigrubust, og var heit ]>etta fest rneb
hand-tökum. Síban ribu þeir upp á grundina til þvcrár, stigu þar af
baki og bundu hesta sína. Stuiia tdk þeim stab, hvar þeir skyldu
berjast, ]>ar sem honum þdtti grjdt aubfengib en þd sljett ab standa.
Sturla var fyrir mibri fylkingu, og þar var þorgils frændi hans
meb honum í upphafi orustunnar.

Sturla gekk í fyrstunni fram frá öbrum mönnum, hann hafbi
pansara sterkan, cr Geir hinn aubgi þorvaldsson á Silfrastöbum
hafbi ljcb þorgilsi, sverb, skjöld og stálhúfu. þorgils mælti vib
liann, ]>ví hann færi svo dvaiiega. Sturla svarar: „Lát mig sjá
fyrir báti mínum sem aubib má verba". þorgils hljdp fram til
hans og sagbi þeir skyidu bábir saman vera. Ekki fcr Sturla
fleiri orbum um framgöngu sína og abgjörbir í þvcrárbardaga,
]>d ab hann meb mörgum orbum lýsi hreystilegri framgöngu þeirra
þorgils frænda síns og þorvarbar, cn þd stutt sjc á þetta drepib,
er þab j)d sýnt, ab Stuiia hefur barizt frýjulaust, og án efa hafa
þeir kosib hann til ab vclja sjer orustustab, af ]>ví ab liann var
þeirra vitrastur og reyndastur. þau voru lok
þverárgrundarbar-daga, ab þar fjell Eyjdlfur ofsi þorsteinsson, cn þeir Ásgrímur
brdbir hans og Rafn Oddsson flýbu úr bardaga til Vcstfjarba.

29. Viðurcign höfðingja og sáltir.
þoiiáksmcssudag eptir bardagann stefndn höfbingjar fund vib
bændnr, og bab þorvaldur sjer vi&töku í lijerab, en bændur gjörbu

37

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0581.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free