- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
565

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

um kom orfísending þorgils. Sturla f<5r mefi sextíu manna til
mdts vib þorgils; þegar þeir hittust gengu |>eir á tal, segir
þor-gils, af) hann hafi spurt af) þorleifur var uppi í bjeraöi, og kvafist
vilja fara af) honum, [>ví þorleifur var settur til aí> halda
njósn-um fyrir þeim Rafni og Eyjdlfi. Skömmu seinna kom aptur
nj<5snarmaf)ur þeirra Sturlu, og segir þeim ab þorleifur liaíi verif)
í Bœ ab ndni. Rif)u þeir þá í Bæ, og komu þar er myrkt var
af ndtt. þeir fengu samt ekki færi á þorleifi, því hann haff)i
riÖif) um kveldif) heimleifcis. Eptir þaö riöu þeir mef) flokkana
upp í Reykjaholt, og komst Egill naubuglega í kirkju, en svo
kom, fyrir milligöngu Sturlu og annara góbra manna, ab þeir
frændur sættust heiltim sáttum, og seldi Egill þorgilsi sjálfdæmi.
I þenna mund var þorvarbur þdrarinsson kominn austan meb
hundrab ínanna, og sendi hann þorgilsi orb, og vildi ab þeir
fynd-ust ab Raubsgili og rjebu þar rábum sínum. þegar þeir fundust,
höf þorvarbur ab bibja þorgils libveizlu meb frambobnum
fje-gjöfum og ölluiu þeim sæmdum, sem liann mætti honum veita,
og ab leggja líf sitt vib hans naubsyn, vib hverja sem væri ab
skipta. þorgils leitabi þá rábs vib vini sína, einkum Sturlu. Sturla
þótti ekki vandalaust ab veita þorvarbi, og rábast í fjaiiægar
sveitir vib lítib lib og illa búib, þegar þeir hefbu livorki trúnab
Dalamanna eba Borgfirbinga. Sturla bab og þorgils ab kveba á,
hvab hann vildi til mæla vib þorvarb, ef hann gjörbi nokkurn
kost á ab fara þessa ferb. þorgils kvabst þann einn á gjöra, ab
hann hefbi Skagafjörb og ríki vestur þaban til Hrútafjarbar, ef
ab þeir fengju ráb yíir þeim. þorvarbur játti öllu sem hann
var beiddur, en Sturla hjet ab fylgja þorgilsi eptir bæn hans,
því þorgils kvabst mjög þurfa hans rába, þar sem liann væri
kallabur liinn vitrasti mabur. Stuiiu dró og ])ab til, ab bann
hafbi engar bætur fengib fyrir Ilall mág sinn, er Eyjólfur drap
í Flugumýrarbrennu, eins og ábur er getib. Brandur ábóti
Jóns-son, föburbróbir þeirra Odds og þorvarbar þórarinssona, er síbar
varb byskup á Ilólum, var og vib staddur þessa rábagjörb, og
mátti þab glöggt finna, ab hann harmabi mjög dráp Odds, og þó
ab hann livetti ekki höfbingja þessa til ófribar, var þó aubsætt,
ab honum þótti mikib undir ab ferb þeirra tækist vel.

28. Bordagi á þvcrárcjrum.
þeir þorvarbur, þorgils og Sturla, bjeldu nú libi sínu norbur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0579.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free