- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
564

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

278

STURLA LÖGMAÐUll I’ÓRÐARSON.

bæn bænda. Síöan reiö Oddur af bjerafei urn iiríÖ, og þeir menn
flestir, er veric) liöfíiu í Fagranesi melb bonum.

Ilenrekur byskup sendi mann vestur til þeirra Eyjólfs og
Rafns, aÖ ]>eir kæmu norbur afe frelsa hann. J)eir sendu þá orö
þorgiisi Böbvarssyni tii Stabar, og áttu fund vib hann, og báöu
hann norburferfeav mefe sjer. þorgils kvafest fara roundi, ef aö
|>eir ynnu honum aí) rá&a fyrir Skagafírði, og þvf játu&u þeir, ef
aí) |)aí) væri vilji byskups og bænda. þorgils sendi mann til
Sturiu frænda sfns, og brá hann þegar vib, og safna&i mönnum.
Drögu höf&ingjar þessir saman þrettán lmndru& nianna, og hjeldu
lier |ieim nor&ur um land, en á&ur en þeir komu til Skagafjar&ar
frjettu þeir a& byskup var laus látinn, og Oddur ri&inn af lijera&i.
þeir hjeldu samt herinum nor&ur, og ur&u rnargar greinir me&
þeim fyrirmönnunum, brug&u þeir Rafn ]>á heitum sínum vi&
þorgils, a& lijáipa honum 111 hjera&s f Skagafir&i. Ri&u þeir Sturla
og þorgils þá lieim vestur, en þeir Rafn og Eyjólfur noröur tii
Eyjafjar&ar.

Um veturinn eptir var bardagi f Geldingaholti; drápu þeir
Rafn og Eyjólfur þar Odd þórarinsson og nokkra menn aðra.
þorvaröur þórarinsson, bróöir Odds, átti ríki á Austfjörðum, haiin
var til eptirmáls eptir bró&ur sinn. J)orvaröur Ieitaöi til þorgils
um liöveizlu, og bar þorgils þaÖ undir Stuiiu , og rjeðist þaö af,
aö þorgils neitaði ekki liöveizlu , en kvað þaö mundi ekki ráöast
fyr en þeir fyndist. Sumarið eptir, fyrir alþing, drógu þeir
Rafn og Eyjólfur saman flokka og fóru til Borgarfjarðar, og
ætl-uðu að verja, að vfgsmál Odds yröi sótt á þingi. þeir höfðu frjett,
aö menn höföu fariö milli þeirra þorgils og þorvarðar, og sneru
þeir því fjandskap á þorgils, og ætluðu aö fara að honum, en
])ó fórst það fyrir. þeir þorgils, Sturla og þorvarður sátu um
kyrrt um þingið. Eptir þing kom austan úr fjörðum Magnús
Jónsson, frændi þorvarðar, og bar hann þorgilsi þau orð, að
þor-varður mundi á ferð kominn að austan, og vildi að þeir hittust á
vestanverðri Bláskógaheiði og rjeðu þar ráðagjörðum sfnum. þorgils
átti þá fund á Stað og safnaði mönnum, og reið suður til
Borgarfjarð-ar; hann sendi orð Sturlu þórðarsyni, að koma til móts við sig ineð
svo marga menn er hann fengi. þetta vor áður hafði Sturla
gjört annað bú f Hftardal, og hafði hann fengið þaö af Katli
presti þoiiákssyni treglega og þó nauðungarlaust. Sturla var þá
að öðru búi sfnu á Staðarhóli, og gjörði upp stofu sína, er hon-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0578.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free