- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
563

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUK ÞÓIiÐAUSON. 563

Suœarif) eptir brennuna (1254) kom út Sigvarbur byskup,
og haf&i hann utanstefningarbrjef vib Gissur, heröu þeir þá
byskuparnir svo aí> Gissuri, aí> hann sigidi til Noregs um
sum-ari&. Gissur sótti Eyjðlf ofsa og fjúrtán a&ra brennumenn til
selctar á alþingi um sumarife. þá varb og sekur þorsteinn
Jáns-son í Hvammi um fjörráb viö Gissur og sonu lians; hann haföi
vitab brennuna og bar því búakviöur á hann máliö. Síðan setti
Gissur Odd þdrarinsson til aö vera fyrir ríkjum sínum nyröra,
á meÖan hann væri utan, en þóri tott Arnþórsson, sem átti
bvóö-urdóttur hans, setti hann yíir fööurleifö sína þar syðra, og skyldu
þeir Oddur veita livor öörum.

26. SluiTa og þorgils sœltast.

Sumariö áöur en brúökaup og brenna var á Flugumýri um
haustið (1253), liöfðu þeir frændur sæzt heilum sáttum : Stuiia
þórðarson og þorgils skarði Böövarsson; seldi Sturla honum
sjáif-dæmi fyrir Stafholtsför, og gjörði þorgils mikil fjegjöld á hendur
Sturlu, en gaf honum upp alla gjörðina að skilnaöi. Bundu þeir
þaö þá fastmælum, aÖ hvor þeirra skyldi veita öörum slíkan
styrk scm hann væri til fær, og lijeldu þeir síöan vináttu meö
frændsenú alla æfi. Sumarið cptir brennuna sættust þeir Rafn
og þorgils og seldi Rafn lionum einnig sjálfdæmi fyrir
Stafholts-för. þorgils liaföi og sjálfdæmi af Vigfúsi Gunnsteinssyni, fyrir
það liann haföi verið með þeim Rafni og Sturlu í þeirri för.

27. Yíg Odils þórarinssonar.

þegar Gissur var utan farinn, fór Oddur þórarinsson til
Skagaljaröar og átti fund viö bændur, og segir, aö Gissur hafi
skipaö sjer sveitir meðan liann væri utan, og tóku bændur því
vel. Skömmu seinna veiö Oddur vestur í Vatnsdal, í Hvamm,
og Ijet rcka jiaöan sauöfje mart, kallaði liann þaö scktarfje.
Hen-rekur byskup scndi þá menn til Odds, og baö hann að láta rakna
rániö, cn Oddur kvaðst þaö cigi gjöra mundu, Henrekur byskup
bannsyngur þá Odd og nokkra menn aðra. Oddur safnar þá
mönnum, og fer á fund byskups, er þá var staddur í Fagranesi,
og leitar sátta, en byskup er hinn þverasti. Oddur gjörir þá
t>yskup handtekinn, og ílytur hann á Flugumýri, og færir byskup
upp á virkið, er Kolbeinn ungi haföi gjöra látið, og var byskup
á valdi Odds nokkurar nætur, en þó ljet Oddur hann lausan aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0577.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free