- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
561

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIiLA LÖGMAÐUR í’ÓIiDARSON.

501

tungu fyrir þrjátfu hundrub, og þar nief) tíu hundrub, en Sturla
fjekk henni sextíu hundrub. þau Hallur og Ingibjörg ribu þa&an mefi
Sturlu vestur á StaÖarhól, var þar þá veizla hin bezta og drukkib
fast. Hallur var þar nær viku, og reif) síöan heim norbur á
Flugumýri.

þaö sem einkum olli því, aÖ sætt milli Gissurar, Rafns og
Sturiu, gekk svo greiÖlega saman, var þaö, aö sambandi þvf, sem
verið hafði milli þeirra Ilenreks byskups, Gissurar og þorgils,
var nú að mestu lokið. þótti byskupi Gissur ekki flytja konungs
erindi á þingi, sem liann liafði heitið, og sneri hann því brátt
vináttu sinni til óvina Gissurar; sagði byskup svo, að enginn
væri falskari en Gissur, að rjúfa alla þá hluti, er konungi væru
til sæmdar. þeim samdi heidur ekki, Gissuri og þorgiisi; því
þorgilsi þótti liann lítið vilja halda af þeim trúnaöi, sem konungur
hafði liann í bundiö, en þorgils var sjálfur hinn mesti konungsvinur.
þorgils hafði og fcllt mikinn hug til Skagafjaröar, og þótti
hon-um því illt, er Gissur gjörðist þar höfðingi yfir. Gissur vildi
þvf ekki bíöa þess, aö þeir yrðu allir f móti sjer, og var þvf
fús-ari til sáttanna við þá Rafn og Stuiiu.

þetta iiaust fór Sturla til brúðkaups með Ingibjörgu dóttur
sfna norður á Flugumýri, og hið bezta mannval með honuni
vest-an úr sveitum. Ingibjörg var þá fjórtan vetra, liún var væn
kona og kurtcys og kvenna högust. A Flugumýri var veizla hin
ágætasta og öll tilföng mjög vönduö, iiafði það Iengi verið
kyn-fyigja llaukdæla og Oddavcrja, aö þeir höfðu hinar beztu veizlur
haft. — Rafn Oddsson gisti um nóttina fyiir veizluna á Vfðimýri.
þar kom um morguninn Ásgrfmur þorstcinsson, bróðir Eyjólfs
ofsa, og gekk á tal viö Rafn, og scgir honum ætlun sfna og
þeirra Eyjólfs bróður sfns og Rana, að þeir ætli að fara að Gissuri
og soiuim hans brátt eptir brúökaupið og drepa þá, og baö liann
Rafn að ganga í liö með þeim. En þó að Rafn vildi ekki ganga
í iiö meö þeim, á meöan liann var gestur Gissurar, þá gjörÖi
liann Gissur ])ó eigi við varan. Seinni veizludaginn sátu þeir
Isleifur Gissurarson og Rafn saman, og drukku þeir af einu
silfur-keri, og mynntust viö jafnan um daginn, þá cr hvor drakk til
annars, og gegnir það íláræði allri furðu, þcgar þeir voru sáttir,
grið sett og tryggðir veittar, og þeir sátu saman við drykk, og
mynntust við, að Rafn skyidi vita honum bana ráÖinn, og þó ekki
gjöra hann eða Gissur varan við. þetta sýnir livaö bczt, hversu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0575.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free