- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
560

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5(i6

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON. 274

er eptir var vetrar, en um vorib gjörbi hann bú á Sta& á
Snæ-fellsnesi, því hann sá, a& hann mundi ekki fá af hjera&i í
Borg-arfir&i a& svo búnu. Bö&var fa&ir hans rje&ist þá til bús á Eyri.

24. Gjaforð Ingibjargar Sturludóttur.

þenna vetur, er nú var frá sagt, keypti Gissur þorvaldsson
Plugumýri í Skagafir&i. Sag&i liann þá bændum, a& liann mundi
reisa þar búna& sinn um voriö. Hann segir og Eyjdlfi
þorsteins-syni, a& liann vildi eigi bygg& hans í Skagafir&i. Gissur gjör&i
bú á Flugumýri um vori&, og gengu menn undir hann í öllum
hjeru&um vestur til Hrútafjar&ar, en ríki sín fyrir sunnan land
skipa&i liann sonum sínum Ketilbirni og Isleifi, gjör&ist Gissur
nú hinn mesti vir&ingama&ur. þetta sumar (1253) rei& Gissur
til þings me& þrjú hundruö manna, en synir hans riöu til þings
til li&s vi& liann me& fjögur hundruö manna, og rje&i hann einn
öllu á þinginu. þeir Rafn og Sturla rifeu ekki til þings, því afe
jjeir höffeu ekki afla vife Gissuri. Mefe ráfei Gissurar t(5k lögsögu
á því sumri Teitur Einarsson, en Olafur þúrfearson ljet lausa fyrir
vanheilsu sakir, segir Sturlunga, enda er Iíklegt a& Gissur hafi
stutt a& því, því hann liefur þá án efa heldur vilja& hafa brú&urson
sinn fyrir lögmann en Ölaf, því þ<5 a& Olafur væri konunghollur,
var hann þ<5 brú&ir Sturlu, er alla þessa stund var hinn mesti
óvinur Gissurar. Gissur gekk til lögbergis á&ur en hann rei&
af þingi, og ljet lýsa fjörrá&asökum vi& sig á hendur Rafni og
Sturlu, og öllum þeim mönnum er í þeirri fer& voru um veturinn.
Um sumari& eptir þing tókust me&alfer&ir milli þeirra Gissurar,
Rafns og Sturlu, og var leitaö a& koma saman me& þeim sættum
og vináttu. Fundur var lagöur um haustiö meö þeim Rafni,
Giss-uri og Sturlu, vestur í Vesturhópi, og gekk sættin greiölega saman
meÖ þeim, svo aö gjöra skyldi Brandur ábóti. þá hóf og Hallur
Gissuravson bónorö sitt og ba& Ingibjargar Sturludóttur, og var
hún heitkona lians, á&ur en þeir skildu. En sú var ályktun þeirra
Gissurar og Sturlu , aö þeir skyldu sjálfir semja sættir sínar, en
Rafn vera oddamaöur, ef þá skildi á. Brúðkaup ])eirra Ilalls og
Ingibjargar skyldi vera aö veturnóttum á Flugumýri, og var Rafn
boösma&ur þeirra beggja, Sturlu og Gissurar; skildu þeir allir meö
kærleika miklum. Hailur reið me& Sturlu vestur í
Sælingsdals-tungu, þar var þá Ingibjörg meö Jóreiði Ilallsdóttur, móðurmóður
sinni. Jóreiður fjekk Ingibjörgu í lieimanfylgju landið f Sælingsdals

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0574.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free