- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
556

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

55(5

STUKLA LÖGMAÐUU ÞÖEÐARSON.

burt, og reib Sturla vestur til Gunnsteinsstaba um kvöldib, og
gisti þar. þaí) var mi&vikuaptan fyrir Maríumessu. En er þeir
komu á leiö um morguninn, var Sturla hljdbur. þdröur
Hítnes-ingur, mágur Stuiiu, var meö lionum. Hann átti Alfdísi
BöÖvars-ddttur frá Stab, brdöurddttur Sturlu. þdröur spyr, hví hann væri
svo hljd&ur, en hann kvabst hugsa um draum sinn. þdr&ur spuröi,
hvaö hann hefÖi dreymt. ílann kvaö sig drcymt hafa, aö faðir
hans kom aö honum, og kvaöst hann spyrja hann tíöinda. Frjett
muntu hafa, segir faöir lians, skipkomu í Eyjafiröi, og er þar á
viöbjörn, er Böövar á, frændi okkar á Staö, og cr dýr þetta sagt
heldur dimt. þdr&ur spurÖi, livaö hann hyggÖi þann draum vera
mundu. Hann kvaÖst gjöiia vita, kvaöst ætla, aö þorgils
Böö-varsson mundi annaöhvort kominn vera viÖ land, eÖa koma allbrátt.

Hákon konungur sendi Gissur þorvaldsson, þorgils
Böövars-son og Finnbjörn Iielgason til Islands um sumarið 1251, en þeir
uröu apturreka, en fdru til Islands sumariö eptir, og Henrekur
byskup meö þeirn, og skyldu þeir flytja konungsmál viö
lands-menn. Konungur skipaöi þá Gissuri mjög svo allan
Norölendinga-fjdrðung, en Finnbirni skipaöi konungur ríki fyrir noröan
Vöðlu-heiöi og biistað á Grenjaðarstöðum. Konungur kallaði arf Snorra
hafa falliö undir sig, slfkt hiö sama lendur þær, er Snorri haföi
átt á deyjanda dcgi, utan staö í Reykjaholti; skyldi þorgils vera
semjandi og sækjandi allra þessara mála, sem lög stæðu til. þeir
skyldu allir veitast aö málum, og Ilenrekur byskup hjet konungi
og öllum þeim sínu trausti. Skip það, er höfÖingjar þessir voru á,
kom út á Gásum fyrsta dag eptir Marfumessu. RiÖu þeir allir
fjölmennir vestur til Skagafjaröar; var þá stefndur fundur viö
hjeraösmenn og upp lesin konungsbrjef, og játtu allir fúslega aö
taka við Gissuri til höföingja yfir sig. Eyjdlfur þorstcinsson var
á fundinum, en ekki mælti liann á mdti skipun konungs; sfðan
reiö Gissur suöur til ríkja sinna.

þorgils Böðvarsson reiö vestur til Staðar til fööur síns, og
fjekk þar gdður viðtökur. Síðan stefndi þorgils að sjer vinum
sfnum og tengdamönnum, og Ijet lcsa skipunarbrjef sitt, og kvaddi
menn til ferðar meö sjer. Reið Böðvar faðir hans viö fjörutíu
manna með honum til Borgarfjarðar, og stefndu fund viö
hjeraðs-mcnn undir Höföahdlum. Bar þorgils upp crindi sín, og sýndi
konungsbrjefið, tdku menn þunglcga á jiví, og kváðu konung cigi
maklcgan aö liafa nokkur forræði á fje Snorra Sturlusonar, en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0570.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free