- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
555

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUK ÞÓIiÐAUSON.

555

Gissurar frœnda síns, allt er honum þdtti svo mcga vera, þegar
þeir í liib fyrra skiptife (veturinn 1246—1247) lögbu mál sín á
konungs dóm, og þá voru þab einungis tillögur Villijálnis
kar-dínála, er ollu því, a& þár&ur var settur ytir Island. þessi
aub-tryggni þór&ar er mjer meÖ öllu óskiljanleg.

22. Sturla Jiörðarson tckur lögsögu.

þetta sama sumar, er þór&ur f<5r utan, segja annálar, aÖ
Sturla þóröarson hati veriö kosinn til lögmanns, og er þaö mjög
líklegt, aÖ þáröur hafi tekiö hann til lögnianns, því aö hann hefur
viljaö láta einhvern af höföingjum þeim, er lionum voru
vanda-bundnir, fara meö lögsögu, og til þess var enginn þeirra betur
hæfur en Sturla. Sturla hefur þá ekki í þetta skipti haft
lög-sögu lengur en tvö ár, 1250 og 1251. í Sturlungasögu (III. 96)
stendur: (laö þá er Ilákon konungur Hákonarson hafÖi 30 vetur
ráöiö Noregi, kom Vilhjálmur kardinájj í Noreg, og víg&i liann
Hákon konung undir kdrönu, þaö var á íimmta ári páfadðms
Innocentii, þá var kjörinn til lögmanns Sturla þdröarson". þaö
er nú reyndar auösjeö, aö þessu er skotið inn í eptir einhverjuin
annálum, þ<5 aö þaö eigi ekki þar inn í söguna, því aö áöur er
veriö aö tala um þaö, sem viö hefur boriö áriö 1249, en þessi
klausa og nokkrar línur þar á eptir er upptalning á vi&burÖum
1247, sumum sönnum og sumum <5sönnum. þa& sem villt hefur
höfund þessarar klausu hefur líldega veri& þa&, er um er geti& á
næstu bla&sí&u á undan (Stuii. III. 95), a& þár&ur kakali t<5k til
lögmanns Olaf þ<5r&arson, hvítaskáld, br<5&ur Sturlu (1248).

23. Höfðingjum skipuð hjcruð af konungi.

Skipun sú er þ<5r&ur Sighvatsson gjör&i á hjeruðum, á&ur en
hann f<5r utan, hjelzt cklci lengi. Sumariö eptir gjörði Sæmundur
Ormsson Ögmund Helgason, mág sinn, sekan á alþingi, og næsta
vor þar á eptir (1252) drap Ögtnundur þá Ormssonu, Sæmund og
Guðmund. þaö sumar fundust þeir í Vatnsdal: Eyjðlfur, Rafn,
Sturla og þorleifur, og gjöröu ráö sín. þar var þaö talað og
samtekiö, ef Gissur kæmi út, en þ<5rður ekki, að þeir skyldu
halda ríkin fyrir Gissuri og hverjum öörum, sem til kallaði. þegar
þeir skildust, bauö Eyjólfur þeim öllum til vcizlu í Geldingaholt
aÖ Laurentiusmessu. þessi veizla st<5ö um sumariö aö ákvc&inni
stundu, og var liin veglegasta. Að af liðinni veizlu riöu menn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0569.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free