- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
554

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5(i6

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON. 268

væru til sendir. þab virbist reyndar, ab þórfeur liafi viljab gjöra
þaft yfirbragö á, afe hann vildi nú taka tii aö reka konungs
er-indi, því hann fdr þetta haust meb fiokk manna, og kom um
nótt til Hvois til Fiiiþpusar Sæmundarsonar, og tók hann höndum,
og ijet hann sverja utauferb sína. Ilann fjekk og komib Haraldi
Sæmundarsyni í Odda á sinn fund, og rak hann einnig utan.
þeir bræbnr, Haraldur og Filippus, fóru á konungs fund, og gáfu
upp goborb sín í vald iians, voru þeir meb honum í tvo vetur;
síban gaf konungur þeim orblof til Islands, og gaf þeim aptur
ríki sitt. þeir drukknubu á útleiB, og voru go&orö þeirra þau
fyrstu á Islandi, er voru gefin í vald Hákonar konungs. Næsta
sumar (1250) rje&i þdr&ur öllu á alþingi, eins og hann var vanur.
Eptir þing haf&i hann veizlu mikla á Grund, og bauö þar til
mörgum mönnum. þór&ur bjóst þá til utanfer&ar, og skipti hann
ríkjum sínum til var&veizlu milli vina siuna. Hann skipa&i Rana
Ko&ránssyni, einum af fylgdarmönnum sínum, búi& á Grund og
ríki í Eyjafir&i, en Eyjólíi ofsa þorsteinssyni, Jónssonar í Ilvammi,
sem átti þ<5rrí&i, laundóttur Sturlu Sighvatssonar, bú í
Geldinga-holti og Skagafjör&. þorleif þór&arson skipa&i hann yfir
Borgar-fjör&, en þeir Rafn Oddsson, Slurla þór&arson og Sæmundur
Oddsson, sem allir voru skyldir honum e&a venzla&ir, skyldu
veita þeim, og þeir allir hver ö&rum, ef nokkurs þyrfti viö, þeir
skyldu ekki láta ríkin laus fyrir neinum, nema brjef þdröar kæmu
til., eÖa hann sjálfur. þóröur gaf þeim öllum góöar gjafir aö
skilnaÖi, og f<5r síöan utan.

þaÖ er bágt a& skilja, hva& þ<5r&i hefur gengiö til a& gegna
utanstefningu Hákonar konungs, og sigla af Islandi í greipar
honum í þetta sinn. þ<5r&ur haf&i nú f fjögur ár rá&i& Islandi
svo algjörlega, a& enginn bar skjöld í m<5ti honum; ef a& deilur
ur&u me& höföingjum, voru þær bornar undir úrskurö lians, og
þ<5 aö sjá megi, a& hinir norsku byskupar, Henrekur og Sigvar&ur,
hafi veri& honum mótdrægir, og afflutt hann vi& konung, þá beittu
þeir ])<5 aldrei bannsetningum e&a ö&rum refsingum kirkjunnar
vi& hann, eins og þeir bæ&i fyr og síöar gjörÖu viö aöra, og á
meöan Gissur var erlendis, heföu <5vinir þóröar, ef nokkrir voru,
ekki getaö reist neina rönd viö lionum; og ekki þurfti þ<5röur
a& búast viö ]>vf, a& IJákon konungur yrfci lionum mjög vilhallur,
þegar liann haf&i lagt svo litla stund á a& reka erindi konungs
á Islandi, og hann fyr haf&i reynt, a& konungur dr<5 fram hlut

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0568.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free