- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
553

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐUR I’ÓKÐARSON. JiOÍ)

sumari& (1248) rei& Jj(5r&ur til J)ings meö fjölmenni rnikiö, voru
J)á og ílestir hinir stærstu menn á þingi, og veittu þeir allir þór&i
tillæti, nema Sunnlendingar, þeir er voru menn Gissurar, og þeir
af Averjum, er eigi hlýddu rábum llálfdánar. þ>á voru þeir
bræöur ungir f Austfjörbum, þorvaröur og Oddur, synir þdrarins
Jdnssonar, Sigmundarsonar, höfBu þeir fö&urleifb sína, og viku
þeir öllum málum sínum undir J><5r&. Sæmundur Ormsson,
Svín-fellings, haf&i Sfóuna og fööurleiff) sína þar eystra. GuÖmundur
bróöir lians var þá ungur, og rjeöi Sæmundur fyrir þeim.
Sæ-mundur sýndi og þórÖi tillæti á þingi. J>óröur rjeöi einn öllu
á þinginu. Hann tók þá til lögmanns Olaf Jióröarson, livítaskáld.
Um haustiö reið þórður suður um Kjöl með mikla sveit manna,
og fór um alla sveit Gissurar; mæltu þeir flestir þá eigi á móti
aö þjóna honum, og var þeim þaö þó hin mesta nauðung. llann
lagði fjegjald á alla bændur, og þótti þeim það Ijettara, en aö
ganga honum til handa. þaðan fór þórður vestur í Dali, og skipti
ríki með þeim frændum sínum, Sturlu J^órðarsyni og Jóni
Stuiiu-syni, Sighvatssonar. SíÖan reiö þórður norður, og sat á Grund
um veturinn. þann vetur gipti hann Ingunni Stuiiudóttur
Sæ-mundi Ormssyni. Vinátta og samband þeirra þórðar kakala og
Henreks byskups hjelzt ekki lengi, eptir aö þeir komu til Islands,
höföu þeir, eins og áður er sagt, heitið að flytja konungs erindi
á Islandi, en þórður hafði enn sem komið var lagt meiri stund á
að koma landinu undir sig en konung; tók af J)essu að spillast
vinátta þeirra þórðar og byskups, þar til er þeir uröu á engan
hlut sáttir. Sumar þetta liið næsta (1249) kom íit brjef Hákonar
konungs til þóröar, og var honum stefnt utan, voru á brjefi þessu
nokkrav sakargiptir og átölur viö þóvö, fyrir þaö hann ræki ekki
konungs erindi, eins og konungi þóttu einkamál til standa. Hefur
þetta brjef án alls efa verið gjört fyrir ákærur Henreks byskups.
Svall nil við þetta sundurþykki milli byskups og J>órðar, og brá
byskup til utanferðar þetta sumar, og kom á fund liákonar
kon-ungs, tók liann við byskupi forkunnar vel, því hann vissi, að
byskup liaföi einarðlega flutt hans erindi á Islandi. Byskup flutti
eigi mál J>órðar, og kvaö konungs vilja aldrei mundu við
gang-ast á Islandi, meöan Jjórður rjeði svo mildu, en þeir bundu þá
saman vináttu sína Ilcnrekur byskup og Gissttr, og fluttu það
fyrir konungi, að hans mál ínttndi betur fara á Islandi, ef þeir

36"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0567.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free