- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
552

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

552

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

síns , safnaöi liann lifei og reiðnor&ur til Skagafjarðar nieð fjögtir
hundruð manna, og sdttu þá Skagfirðingar á fund hans og játuöu
honum trúnabi. þdrbur safnabi þá og libi og ætlabi til mdts vib
Gissur, en menn hans voru hremmdir, og varb þeim ekki jafnljett
um vígib sem um vorib fyrir Haugsnessfunð. Tókust þá
miili-göngur, og varb þab ab sætt meb þeim, ab þeir þórbur og Gissur
skyldu bábir sigla um sumarib, og skyldi Hákon konungur gjöra
um meb þeim, og sóru tólf mcnn þessa sætt úr hvoru tveggja Iibinu.

21. Jbóröur líaUali skipaöur yfir ísland (1217—50).

þeir fóru utan þetta sumar þórbur og Gissur, og voru meb
Hákoni konungi um veturinn, og hafbi konungur stefnur ab málum
þeirra, var þab aubsjeb, ab konungur dróg fram mál Gissurar, allt
er honum þótti svo vera mcga. Um vorib (1247) kom Vilhjálmur
kardináli hingab á Norburlönd, og var liann sendur af páfa til
ab vígja Hákon konung undir kórónu. Konungur ljet þá Gissur
og þórb kæra mál sín, svo ab kardinálinn var vib, og Ijet tjá
honum alla málavöxtu , cn þegar kardináli skildi, hvern skaba
þórbur hafbi bebib fyrir Gissuri í mannalátuin, vildi liann ekki
annab lieyra, en þórbur færi til Islands, en Gissur væri þar
eptir, lagbi hann þab ráb á, ab einn mabur væri settur yíir
landib, og kvab þab vænlegast, til þess ab fribur hjeldist.
þórbur var nú skipabur yfir allt Island, og fór hann út um
suin-arib (1247), og Ilenrekur byskup meb honum, er þá var vígbur
til byskups til Ilóla, því Bótólfur var þá andabur, skyldtt þeir
flytja þab erindi vib landsfólk, ab allir játubust undir ríki
Ilák-onar konungs, og slíkar skattgjafir, er um yrbi samib. þegar
þórbur kom til Islands, tók liann undir sig ríki öll fyrir norban.
Síban reib hann subur til Borgarfjarbar, og tók þar undir sig
ríki og eignir Snorra Sturlusonar. Ilann tók og undir sig ríki
þab, er þorleifur í Görbum átti, eptir konungs rábi, því ab
þor-leifur liafbi farib út í banni konungs, 1239, undir eins og Snorri.
þórbur ljet þorleif sverja sjer trúnabarciba, og skipabi liann mcst
yfir sveitir subur þar. þórbur fór vestur til Saurbæjar, og var á
Stabarhóli meb Sturlu um jólin öndverb, síban fóru þeir þórbur
og Sturla bábir subur í Reykjaholt, og sátu þar fram til föstu.
þá ltomu þeir vcstan Einar þorvaldsson og Rafn Oddsson, og
játubust þá allir Vestfirbingar til hlý&ni vib þórb. Seinni lilut
vetrar rei& hann norbur til Skagafjarbar, og settist þar ab. Um

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0566.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free