- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
551

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ST0KLA LÖGMAÐUR ÞÓRÐARSON.

551

stafeafund, var liann staddur í Hörgárdal á bæ einum. Kolbeinn
var leikinn mjög og manna fimastur; hann hendi skemmtun ab
]jví, ab liann bljdp yfir garí) nokkurn lágan, en fjell af, svo undir
varb höfuSib, og varb lionum meint vi&, og mest í bringunni;
]>ar sló í ]>rota og opnabi, og hafbi liann þab mein meban hann
lifbi og ]>ab leiddi hann til grafar.

En er á leib vorib tók mein Kolbeins ab vaxa, og lagbist hann
í rekkju, var liann þá ekki fær til utanferbar. þ>á var sent eptir
Gissuri, og er hann kom norbur tók mjök ab líba ab mætti
Kol-beins; var þá gjört þab ráb, ab sent var vestur til þórbar, og voru
honum upp gefnar sveitir fyrir norban Öxnadalsheibi og öll hans
föburlcifb, skyldi hann sclja grib f móti og játa sættum; en öll
hjerub fyrir vestan Oxnadalsheibi voru fengin Brandi Kolbeinssyni,
skyldi hann veitaGissuri slíkt er Iiann mætti, og hvor þeirra öbrum.

Kolbeinn ungi andabist þab sumar, Maríumessu Magbalenu;
þá var hann hálffertugur ab aldri, sem Amór fabir hans og
Kol-beinn Tumason, föburbróbir hans; hann var mjög ástsæll af sínum
mönnum og allri al]>ýbu í Skagafirbi, snar og skjótráöur til allra
herfara, og kunni vel libi ab stýra, en grimmur og harbur
óvin-um sínum, og skirrbist lítt vib manndrápin.

f>etta sumar, ábur þórbur reib norbur til Eyjafjarbar, fjekk
Rafn Oddsson þórríbar Sturludóttur, Sighvatssonar, og var
brúb-kaup þeirra á Saubafelli. Eptir brúbkaupib reib þórbur norbur,
og meb honum Sturla þórbarson, og tók þórbur ]>á mannaforráb
f Eyjafirbi.

Brandur Kolbeinsson gjörbist nú mikill liöfbingi, og voru flestir
þeir, sem verib höfbu fylgdarmenn Kolbeins unga, meb lionum.
Brátt gjörbust fáleikar milli þeirra þórbar, enda þóttu þórbi þung
málaefni sfn, er liann hafbi engum liefndum komib fram eptir
fijbur sinn og bræbur; kom svo, ab fullur fjandskapur varb milli
hjerabanna. Um vorib dró þórbur lib ab sjer, og fór vestur til
Skagafjarbar meb sex luindrub manna. Brandur hafbi frjett
lib-safnabinn og safnabi liann þá einnig libi. Fundur þeirra varb á
Haugsnesi. þab var hörb orusta, svo ab engin hefur verib slfk
á Islandi fyrir utan Flóabardaga. f>ar fjell Brandur Kolbeinsson
og sjötfu manna, en fjörutfu fjellu af þórbi. Eptir
Haugsness-fund tók þórbur undir sig allan Norblcndingafjórbung, og fór sfban
norbur til Eyjafjarbar. þegar Gissur spurbi fall Brands, frænda

36

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0565.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free