- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
550

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

550

STURLA LÖGMADUR ÞÓRDARSON.

tveim hlutum minna. þar var liar&ur bardagi og fjeli margt af
hvorum tveggja, en þd miklu fleiri af Kolbeini. þdrbur flýbi
dr bardaga vestur, en Kolbeinn fdr til Isafjarfear, og gengu þá
flestir bændur á liönd honum fyrir nor&an Isafjörfe; sí&an fdr
Kolbeinn nor&ur tii bjeraba. I Fidabardaga ætla menn ab fallib
liati hundrab manna tdlfrætt.

Brandur Kolbeinsson reib vestur meb tvö hundrub manna,
eins og ábur er sagt, en þegar hann kom í Mibfjörb, spurbi hann,
ab þdrbur Yar kominn á Strandir, og ætlabi norbur yfir flda, hafbi
hann þá setu í Miblirbi, og ætlabi ab bíba þess, er liann vissi
hvert þdrbur sneri. Abur en þdrbur sigldi dr Vestfjörbum sendi
hann orb Sturlu þdrbarsyni, ab hann skyldi vera fyrirmabur
sveitanna vestur þar, til abgæzlu, ef nokkur dfribur væri gjör af
Norblendingum. þegar Sturla frjetti, ab Brandur væri kominn
meb flokk í Mibfjörb, og ætlabi vcstur á sveitir, drd hann lib
saman, komu þcir þá til libs vib hann þorgils Böbvarsson,
brdbur-son hans, og Vigfds Gunnsteinsson ur Garpsdal, mágur hans;
ribu þeir norbur Haukadalsskarb og höfbu tvö hundrub manna.
Fyrir norban skarbib komu njdsnarmenn þeirra á mdti þeim, og
sögbu, ab Brandur væri í Mibiirbi og færi heldur dvarlcga. Vildu
þeir þorgils og Sturla ríba norbur ab Brandi, en Vigfds vildi ekki
fara á svcitir annara manna meb dfribi, raufst þá safnaburinn;
reib Stuiia þá vestur tii Dala, en þegar Brandur spurbi libsafnab
Stuiiu, rcib hann norbur til Skagafjarbar og vildi fá meira Iib.
þegar Kolbeinn ungi sigldi tii Vestfjarba eptir Fidafund, hrökk
þdrbur undan subur á Breibafjörb, og kom í Fagurey; þar var
þá Sturla þdrbarson, þar spurbi þdrbur, ab Gissur þorvaldsson —
iiann hafbi komib út um vorib — var kominn í Breibafjarbardali
meb fjölmcnni, og Ijct liann þá Sturhi og Böbvar safna libi, og
ætlabi til mdts vib Gissur; en þegar Gissur frjetti þab, reib liann
þegar subur aptur. — Ab álibnu sumri reib þdrbur enn norbur á
sveitir ab Kolbeini, og Stuiia meb honum, en njdsnir gcngu fyrir
þeim til Skagafjarbar, og reib þdrbur ])á vestur aptur, en
Kol-beinn sendi þá mann til þdrbar ab Ieita um grib og sættir, og
voru ])á cnn grib sett til veturnátta. þenna vctur var þdrbur á
Eyri , þá fdru menn milli þeirra Kolbeins, og var þá mælt, ab
þeir skyldu fara utan, og skyldi Hákon konungur gjöra um öli
mál þeirra.

þegar Kolbeinn fdr frá skuldaddminum á Grund eptir Örlyg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0564.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free