- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
549

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIiLA LÖGMADUR I’ÓRDARSON.

54Í)

en þeir vildu el<lu veita lionum til liemafcar á annara sveitir, en
kvá&ust mundu rífea til ])ings mefe honum nœsta sumar, og veita
hoiuun þar, svo af) hann fengi sóma sinn. þóríiur dreiföi þá
flokk-unum, en þeir Sturla rifeu vestur. þenna vetur eptir j<51 bjdst
þórfeur enn norbur á sveitir, cn ])egar liann kom mec) flokk sinn
sufeur í Dali, komu nienn norban frá Kolbcini ab leita um sættir:
þorstcinn Hjálmsson og Ey vindur brattur stýrimabur; vildi þórbur
ckki lcggja eignir sínar og niaiinaforráb í Eyjaíirbi í gjörb, en
þcir Sturla bjuggust þá ab ríba norbur. þá fiutti þorsteinn
Hjálms-son þab, ab Kolbeinn hcfbi bobib ab gefa þórbi upp
Norblendinga-fjórbung og rábast frá mcb öllu, cf allir fcngju líl’s grib og lima;
Eyvindur liafbi ekki hcyrt ])cssi bob Kolbeins, en þegar þorsteinn
baub cib sinn á, ab þctta væri satt, seldi þórbur grib fram um
páskaviku, og játafei þessari sætt. En þegar sendimenn Kolbeins
konut norbur, kvabst bann aldrci liafa bobib ab gefa upp
Norb-lendingaljórbung, cn þorsteinn gjörbi þá mann til þórbar, sem
hann liafbi lofab, ab segja lionum, livernig Kolbeinn liel’bi snúib
vib blabinu.

Um vorib (1244) eptir páska fór Kolbeinii meb flokk til
vesturlands; liann skipti libinu, og sciuli annan flokkinn til
Saur-bæjar, og skyldu ]>eír drepa Stuiiu, en honum kom njósn, og
stjc hann |>egar á skip og fór út í eyjar. Kolbeinn reib sjálfur
meb annan flokkinn vcstur á Reykhóla ab Tuma Sighvatssyni, er
bafbi gjört þar bú voiib ábur. Kolbeiim drap á Reykbólum Tuma
og flesta menn hans. Mörg hcrvirki gjörbi Kolbeinn og lians
menn önnur í ferb þessari. Flokkur sá, cr Kolbeinn hafbi sent
til Saurbæjar, lcitabi Sturlu í Sælingsdalstungu og á Stabarhóli, en
fundu hann eigi, sem von var, en Helga kona hans komst
naub-uglega f kirkju íneb Snorra son sinn, er þá var fjögra vikna.
þcir Kolbeins menn særbu ]>ar einn niann, og ræntu til tuttugu
hundraba. Síban reib flokkurinn á fund Kolbeins, og höfbu bábir
flokkavnir drcpib 13 menn í ferb þessari en sævt mavga; reib nú
Kolbcinn lieim á Flugumýri og undi vel vib ferb sfna.

Seinna um vorib dró Kolbeinn sanian allan skipa-afla fyrir
norban land og fór þá sjálfur sjóleibis til Vestfjarba, cn scndi
Brand Kolbeinsson vestur landveg meb tvö hundrub manna. Um
sama leyti bjó þórbur cinnig öll liin stærstu skip úr Vestljörbuin,
og ætlabi norbur yflr Húnaflóa, og vissu hvorugir til annara.
þeir þórbur og Kolbeinn hittust á Húnaflóa, og hafbi þórbur lib

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0563.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free