- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
548

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

548

STORIiA LðGMADUR ÞÓRDARSON.

Dugfússon og bræfcur hans, Kolbeinn grön og Björn kægill, og
Rafn Oddsson Ólasonar og Steinunnar dðttur Rafns
Sveinbjarnar-sonar, og var Rafn Oddsson )>á 15 vetra.

þdrfenr stefndi ]>ví iibi, sem liann fjekk á Vestfjör&um, subur
til Saurbæjar; fann hann þar Stuiiu, og beiddi hann til fer&ar meí>
sjer, en Sturla kvabst eigi nenna af) svo búnu a& brjöta ei&a sfna
og svo margra manna sem f voru mc& honum, en Ijet a& skammt
mundi if&a á&ur Norfelendingar mundu brjdta þá vife sig, og kvafe
sín ]iá ckki skyldi á bak afe lcita. Sturla reife ]«5 mefe þdrfei sufeur
til Borgarfjar&ar, cn sneri þa&an heini vestur. þdrfeur fdr su&ur
um land í þcssari fcrfe, og rcife lijalti byslcupsson, sem ])á var
fyrir sveitum Gissurar, norfeur á fund Kolbeins, og safna þeir
lifei, en bændur söfnufeust saman í Skálaholti og gengu seinast, til
sætta vife þdrfe fyrir milligöngu Sigvar&ar byskups, sí&an reiö
þdr&ur vestur til Borgarfjarfear. Kolbeinn ungi var þá kominn í
Borgarfjörfe mefe sex hundruð manna, en þdrfeur hafði á annaö
hundrað, rcið þdrður undan vestur, en Kolbcinn elti, og komst
þdrður nauðuglega undan. Um veturinn fdr Böðvar þdrðarson
noröur á fund Kolbeins að leita um sættir, en Kolbeinn vildi
engar bjdða, cr þdrði þdttu sæmilegar. Um sumarið (1243) drd
Kolbeinn lið saman til að herja til Vestfjarða, og sendi menn til
alþingis og Ijet gjöra ])á seka þdrð og hans menn fyrir
suöur-ferö þdröar. Síðan reiö hann af þingi meö sex hundruð manna
vestur f Brciðafjarðardali. Sturla þdröarson var þá í
Sælingsdals-tungu. Kolbeinn sendi þangað mcnn, og bað þá drepa Sturlu;
en hann fjekk njdsn af fyrirætlun ]>eirra, og rcið undan vestur
til Saurbæjar, og fdr þaðan út f eyjar, en ekki safnaði hann liöi.
Kolbeinn herjaði skamma hríð í Dölum og reið síðan norður.

Eptir Olafsmessudag drd þdrður kakali lið saman og fdr
norfeUr til Vatnsdals og tdk höndum þorstein bdnda Jdnsson í
Hvammi, en gaf honum griö, nokkra menn Ijet hann drepa í þeirri
ferð, og víöa var rænt, en njdsnir fdru fyrir honum til
Skaga-fjarðar, og sncri hann því vestur aptur. Skömmu seinna drd
þdrður saman allt lið af Vcstfjöröum , er hann gat fengið, og þá
stdð Sturla upp í fyrsta sinni með honum. þessu liði öllu hjelt
þdrður suöur til Borgarfjar&ar, komu þeir á fttnd hans Böðvar
úr Bæ og Böfevar af Stafe og þorleifur úr Görfeum, og kraffei þdrfeur
þá frændur sína til lifeveizlu og ferðar annaÖ hvort sufeur um land
eöa norður, svo að liann mætti rjetta lilut sinn viö aðra hvora,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0562.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free