- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
547

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA. LÖGMADUR ÞÓRDARSON.

547

l

þá norður raeb Kolbeini og var nieÖ lionum um liríí). Orækja
f«5r utan um sumariö, Iiann andabist þrcm vetrum sí&ar í Noregi.
Kolbeinn gjörfei Sturlu tvo kosti, ab hann skyldi fara utan eba fá
11 hina beztu menn úr Vestfirbingafjór&ungi meÖ sjer, skyldu
þeir vinna Ivolbeini tylftareií), ab eigi Sturla og enginn þeirra skyldi
vera á mdti Kolbeini, hver sem í in<5ti væri. Sendi Sturla þá
vestur til mága sinna, og komu þeir norÖuv, og alliv liiniv beztu
menn úr þeim sveitum, sem hann átti forræöi ylir, og s<5ru ei&a
8em mælt var, síöan reiö Sturla vestur heitn á Staöavhöl.

20. Sturla cr mcð Jórði liakala (1212 til 1216).

þetta sama haust, er þeir fáru utan um sumarib Gissur
þor-valdsson og Órækja Snorrason, koni út þ<5rbur kakali Sighvatsson
í Eyjafirbi. Eptir Örlygstababardaga hafbi Kolbeinn ungi farib
noröur til Eyjafjaröar og háö þar skuldadám eptir Sighvat, og
var þá dæmt allt fje af erfingjutn hans, landiö á Grund og allt
annað; þab voru þá og álitin hin inestu rangindi og <5jöfnuður,
er Sighvatur hafbi haft goðorð og ríki af mönnum nor&ur þar,
og t<5k Kolbeinn þá heimildir á öllum goðorðum af þeim
mönn-uni, er átt höfðu ab fornu, og rjeb Kolbeinn þannig einn öllum
Norblendingafjúrbungi. þegar þörbur kakali kom út, reib hann
þegav suöuv um Kjöl á fund Hálfdánar Sæmundarsonav mágs síns,
og leitaði liðveizlu viö hann til fööurhefnda, en Hálfdán taldist
undan, en rjeöi þ<5röi að fara til Vestfjarða og leita sjer þar liös.
Tumi Sighvatsson átti þá bú í Arnarbæli, og kom Iiann til liðs
vib þ<5rb br<5bur sinn. þárbur f<5r nú ab rábuni Iiálfdánar og reib
vestur; hann kom á Stabarhól til Sturlu þúrbarsonar, og fjekk
þar góbar vibtökur. þeir gengu á tal þórbur og Sturla, og kvab
þórbur sjer þab sagt, ab hann væri mestur mabur og vitrastur í
þeim sveitum af hans frændum, kvaö hann og ætíð liafa veriö
liðsinnaðan sínum frændum, þeim er síns rjettar áttu aö reka, og
aö sá hefði verið skilnaöur þeirra Órækju, ab ætlandi væri, aö
Sturla vildi veita þeim, ef nokkur vildi þoss hefna. Stuiia færðist
undan, og kvaöst hafa unnib eiða Kolbeini, og væru bundnir í
eiðum meö sjer allir hinir beztu menn í sinni sveit. Lauk svo
tali þeirra, að Stuiia kvabst vilja veita honuni, svo sem hann
mætti sjer viö kotna, og kvaðst skyldi búinn slíkrar liðveizlu,
sem hann vildi í ganga, þegar þórður kæmi vestan. þórður fór
nú vestur í fjörðu, og rjeöust þeir þá til liös viðhann: Svarthöfði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0561.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free